245 hjólum stolið það sem af er ári Andri Eysteinsson og Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifa 8. júlí 2019 19:52 Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Hörður Guðmundsson hjólari hefur kynnt sér hvað önnur lönd gera í þessum málum. „Þar hafa þau verið að hanna kerfi þar sem að fólk getur skráð raðnúmerin niður. Það fer í einn miðlaðan gagnabanka. Fólk getur þá tilkynnt hjólin sín stolin og lögregla hefur aðgang að þessu kerfi og náð út allskonar tölfræðiupplýsingum,“ segir hann. Hann bendir á að í Dublin hafi verið gerð víðtæk rannsókn eftir að hjólaþjófnaðir færðust í aukana. Þar voru einn af hverjum sex sem hættu að hjóla í kjölfar þjófnaðar, sem og aðeins rúm 30 prósent tilkynntu þjófnaðinn til lögreglu. Lögreglan hér á landi segir mikilvægt að tilkynna þjófnaði strax. Hörður segir smáforrit sem þetta þurfa samvinnu allra aðila og nýtast lögreglunni líka vel. „Það er líka hægt að nota þessar tölfræðiupplýsingar upp á að átta sig á hvar hjólreiðaþjófnaðurinn er. Það gæti verið mikilvægt fyrir lögreglu að sjá svona hvar hitasvæðin eru í þjófnaðinum,“ segir hann.Ef að ég myndi finna hjól út í móa, gæti ég þá kíkt í þetta app og fundið út úr því hver ætti það? „Já það er einmitt tilgangurinn, þá er hægt að sjá hvort tilkynnt hafi verið hvort því hafi verið stolið.“ Hjólreiðar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Hörður Guðmundsson hjólari hefur kynnt sér hvað önnur lönd gera í þessum málum. „Þar hafa þau verið að hanna kerfi þar sem að fólk getur skráð raðnúmerin niður. Það fer í einn miðlaðan gagnabanka. Fólk getur þá tilkynnt hjólin sín stolin og lögregla hefur aðgang að þessu kerfi og náð út allskonar tölfræðiupplýsingum,“ segir hann. Hann bendir á að í Dublin hafi verið gerð víðtæk rannsókn eftir að hjólaþjófnaðir færðust í aukana. Þar voru einn af hverjum sex sem hættu að hjóla í kjölfar þjófnaðar, sem og aðeins rúm 30 prósent tilkynntu þjófnaðinn til lögreglu. Lögreglan hér á landi segir mikilvægt að tilkynna þjófnaði strax. Hörður segir smáforrit sem þetta þurfa samvinnu allra aðila og nýtast lögreglunni líka vel. „Það er líka hægt að nota þessar tölfræðiupplýsingar upp á að átta sig á hvar hjólreiðaþjófnaðurinn er. Það gæti verið mikilvægt fyrir lögreglu að sjá svona hvar hitasvæðin eru í þjófnaðinum,“ segir hann.Ef að ég myndi finna hjól út í móa, gæti ég þá kíkt í þetta app og fundið út úr því hver ætti það? „Já það er einmitt tilgangurinn, þá er hægt að sjá hvort tilkynnt hafi verið hvort því hafi verið stolið.“
Hjólreiðar Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira