Hvessir á Suðurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2019 07:23 Spennandi verður að sjá hvort brjóstahaldararnir við Brekkukot undir Eyjafjöllum muni fjúka í kvöld. Vísir/Vilhelm Ökumenn á Suðurlandi eru varaðir við vindstrengjum sem þar geta myndast með kvöldinu. Þá má rekja til lægðar sem kemur að sunnanverðu landinu síðar í dag og ætla má að vindur geti náð allt að 15 m/s með suðurströndinni og undir Eyjafjöllum. Veðurstofan hvetur því ökumenn á stórum og léttum ökutækjum með aftanívagna að fara varlega og fylgjast með veðrinu. Annars staðar á landinu verður þó hægari vindur, oftar en ekki á bilinu 3 til 8 m/s. Skýjað að mestu og skúrir á víð og dreif, en þurrt og bjart norðaustantil. Hitinn verður svipaður og í gær, á bilinu 10 til 20 stig og verður hlýjast á Norðausturlandi. Ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga eru víða 20 gráður í kortunum, rétt eins og úrkoma. Þannig fer að rigna suðvestanlands annað kvöld en skúrir þegar líður á morgundaginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustan og austan 5-10, en 10-15 syðst á landinu. Rigning með köflum um landið sunnanvert, hiti 10 til 15 stig. Þurrt og bjart norðantil með hita að 20 stigum.Á fimmtudag:Breytileg átt 3-10. Bjart með köflum norðan og vestanlands, en líkur á skúrum síðdegis. Hiti 13 til 20 stig. Súld á Suðausturlandi og Austfjörðum og svalara.Á föstudag og laugardag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað, en úrkomulítið. Hiti 11 til 15 stig. Bjart á köflum á Norður- og Austurlandi og stöku skúrir síðdegis, hiti að 20 stigum.Á sunnudag:Sunnanátt með súld og rigningu, en þurrt og hlýtt norðaustantil á landinu.Á mánudag:Útlit fyrir suðaustanátt og minnkandi úrkomu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira
Ökumenn á Suðurlandi eru varaðir við vindstrengjum sem þar geta myndast með kvöldinu. Þá má rekja til lægðar sem kemur að sunnanverðu landinu síðar í dag og ætla má að vindur geti náð allt að 15 m/s með suðurströndinni og undir Eyjafjöllum. Veðurstofan hvetur því ökumenn á stórum og léttum ökutækjum með aftanívagna að fara varlega og fylgjast með veðrinu. Annars staðar á landinu verður þó hægari vindur, oftar en ekki á bilinu 3 til 8 m/s. Skýjað að mestu og skúrir á víð og dreif, en þurrt og bjart norðaustantil. Hitinn verður svipaður og í gær, á bilinu 10 til 20 stig og verður hlýjast á Norðausturlandi. Ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga eru víða 20 gráður í kortunum, rétt eins og úrkoma. Þannig fer að rigna suðvestanlands annað kvöld en skúrir þegar líður á morgundaginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðaustan og austan 5-10, en 10-15 syðst á landinu. Rigning með köflum um landið sunnanvert, hiti 10 til 15 stig. Þurrt og bjart norðantil með hita að 20 stigum.Á fimmtudag:Breytileg átt 3-10. Bjart með köflum norðan og vestanlands, en líkur á skúrum síðdegis. Hiti 13 til 20 stig. Súld á Suðausturlandi og Austfjörðum og svalara.Á föstudag og laugardag:Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað, en úrkomulítið. Hiti 11 til 15 stig. Bjart á köflum á Norður- og Austurlandi og stöku skúrir síðdegis, hiti að 20 stigum.Á sunnudag:Sunnanátt með súld og rigningu, en þurrt og hlýtt norðaustantil á landinu.Á mánudag:Útlit fyrir suðaustanátt og minnkandi úrkomu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Sjá meira