Þvertekur fyrir njósnir í Norður-Kóreu Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 15:04 Sigley við komuna til Japan. Vísir/getty Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. Sigley var einn fárra Vesturlandabúa sem hafði fengið að stunda nám í höfuðborginni Pyongyang. Fjölskylda Sigley fór að hafa áhyggjur eftir að ekkert hafði til hans spurst frá 23. júní og óttaðist hún um afdrif hans. Honum var síðar vísað úr landi þann 4. júlí og var sendur til Beijing í Kína áður en hann flaug til Japan þar sem eiginkona hans býr. „Ásakanir um að ég hafi stundað njósnir eru frekar augljóslega falskar. Eina efnið sem ég gaf NK News var efni sem hafði áður birst á bloggsíðu og það sama gildir um aðra fjölmiðla,“ sagði Sigley á Twitter-síðu sinni.1. The allegation that I am a spy is (pretty obviously) false. The only material I gave to NK News was what was published publicly on the blog, and the same goes for other media outlets. In this respect, I stand by the NK News statement: https://t.co/AQmpGs2qbW — Alek Sigley (@AlekSigley) July 9, 2019 Sigley hafði stundað nám við Kim Il Sung háskólann þar sem hann stefndi að því að ljúka meistaragráðu sinni. Hann segist vera miður sín yfir þróun mála en sjái ekki fram á að heimsækja landið í náinni framtíð. „Ég hef enn mikinn áhuga á Norður-Kóreu og vil halda áfram að starfa að rannsóknum og öðrum verkefnum tengdum landinu,“ sagði Sigley. „Mögulega mun ég aldrei ganga um götur Pyongyang, borgar sem á sérstakan stað í hjarta mér. Mögulega mun ég aldrei sjá kennara mína og félaga í ferðamálaiðnaðinum sem ég lít á sem góða vini mína. En svona er lífið.“ Norður-Kórea Tengdar fréttir Ástralskur stúdent sakaður um njósnir sleppt úr haldi í Norður-Kóreu Alex Sigley stundaði nám við háskóla í Pyongyang og starfaði sem leiðsögumaður þegar fjölskylda hans og vinir hættu að geta náð í hann á samfélagsmiðlum. Sigley deildi oft frásögnum af lífi sínu í Norður-Kóreu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu ferðaskrifstofu sinnar. 6. júlí 2019 15:59 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Alek Sigley, ástralski háskólaneminn sem var í haldi í Norður-Kóreu, neitar því að hann sé sekur um njósnir í landinu. Sigley var einn fárra Vesturlandabúa sem hafði fengið að stunda nám í höfuðborginni Pyongyang. Fjölskylda Sigley fór að hafa áhyggjur eftir að ekkert hafði til hans spurst frá 23. júní og óttaðist hún um afdrif hans. Honum var síðar vísað úr landi þann 4. júlí og var sendur til Beijing í Kína áður en hann flaug til Japan þar sem eiginkona hans býr. „Ásakanir um að ég hafi stundað njósnir eru frekar augljóslega falskar. Eina efnið sem ég gaf NK News var efni sem hafði áður birst á bloggsíðu og það sama gildir um aðra fjölmiðla,“ sagði Sigley á Twitter-síðu sinni.1. The allegation that I am a spy is (pretty obviously) false. The only material I gave to NK News was what was published publicly on the blog, and the same goes for other media outlets. In this respect, I stand by the NK News statement: https://t.co/AQmpGs2qbW — Alek Sigley (@AlekSigley) July 9, 2019 Sigley hafði stundað nám við Kim Il Sung háskólann þar sem hann stefndi að því að ljúka meistaragráðu sinni. Hann segist vera miður sín yfir þróun mála en sjái ekki fram á að heimsækja landið í náinni framtíð. „Ég hef enn mikinn áhuga á Norður-Kóreu og vil halda áfram að starfa að rannsóknum og öðrum verkefnum tengdum landinu,“ sagði Sigley. „Mögulega mun ég aldrei ganga um götur Pyongyang, borgar sem á sérstakan stað í hjarta mér. Mögulega mun ég aldrei sjá kennara mína og félaga í ferðamálaiðnaðinum sem ég lít á sem góða vini mína. En svona er lífið.“
Norður-Kórea Tengdar fréttir Ástralskur stúdent sakaður um njósnir sleppt úr haldi í Norður-Kóreu Alex Sigley stundaði nám við háskóla í Pyongyang og starfaði sem leiðsögumaður þegar fjölskylda hans og vinir hættu að geta náð í hann á samfélagsmiðlum. Sigley deildi oft frásögnum af lífi sínu í Norður-Kóreu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu ferðaskrifstofu sinnar. 6. júlí 2019 15:59 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Ástralskur stúdent sakaður um njósnir sleppt úr haldi í Norður-Kóreu Alex Sigley stundaði nám við háskóla í Pyongyang og starfaði sem leiðsögumaður þegar fjölskylda hans og vinir hættu að geta náð í hann á samfélagsmiðlum. Sigley deildi oft frásögnum af lífi sínu í Norður-Kóreu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu ferðaskrifstofu sinnar. 6. júlí 2019 15:59