Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 19:52 Þessi fjölfarni landvegur norður af Heklu og Búrfelli er ansi stórgrýttur. Aðsend/Einar Ólason Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira