Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 11:18 Maðurinn með bakpokann náði aldeilis að rífa upp stemninguna í lestinni. Skjáskot Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019 Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Reykti pabba sinn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira