Fyrsta kvöld Secret Solstice fór vel fram í Laugardalnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júní 2019 23:39 Svona var umhorfs við aðalsviðið síðdegis í dag en lögregla hefur vaktað tónleikasvæðið vel í kvöld. Vísir/Egill Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld. Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld.
Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50
Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17
Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00