Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 09:30 Lionel Messi þarf ekki að kvarta yfir launum sínum. Sara Björk Gunnarsdóttir er líklega launahæsta knattspyrnukona Íslands en hér fagnar hún með liðsfélaga sínum Nillu Fischer hjá Wolfsburg Samsett/Getty Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Það vita nú allir, sem vilja vita það, að það er gríðarlegur launamunur hjá bestu körlum og bestu konum í fótoboltaheiminum í dag. Það breytir þó ekki því að það er sláandi að sjá hversu munurinn er gríðarlega mikill þegar við erum komin inn á árið 2019. Hér fyrir neðan má sjá þessa twitter færslu Sameinuðu þjóðanna, @UN, sem hefur vakið mikla athygli á bæði erlendum fréttamiðlum og samfélagsmiðlum.1 male soccer player makes almost double as much as the combined salaries of all players in the top 7 women's soccer leagues. During the #WomensWorldCup2019, join @UN_Women in demanding equal pay for #WomenInSport. https://t.co/5xnSaUqEO1pic.twitter.com/SMr23362hg — United Nations (@UN) June 23, 2019Laun fótboltakvenna eru eitthvað að hækka en laun bestu karlanna hafa á móti þotið upp á síðustu árum og voru þau samt há fyrir. United Nations notar Lionel Messi sem fulltrúa knattspyrnukarlanna þó að fáir séu mikið að kvarta yfir háum launum hans. Messi hefur svo sannarlega unnið fyrir þeim ef við skoðum hvað aðrir mun lakari leikmenn eru að fá í laun. Lionel Messi fær 84 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur á hverju ári eða rúma 10,4 milljarða íslenskra króna. Það eru 1693 leikmenn sem spila í sjö bestu kvennadeildum heims. Þær fá allar samanlagt 42,6 milljónir dollara í árslaun eða aðeins helminginn af launum Messi. 42,6 milljónir dollara eru 5,3 milljarðar íslenskra króna.
Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira