María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2019 13:00 Christopher Lund og María Ellingsen á stóru stundinni. Pétur Þór Ragnarsson María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Ferðalangar frá Íslandi mættu í síðustu viku til að verja nokkrum dögum með brúðhjónunum auk þess til að tryggja að ferðalagið gengi sem skildi. Þeir sem eru tíðir gestir í Færeyjum vita að ýmislegt getur komið upp hvað varðar samgöngur til eyjunnar fögru sem þekkir þokuna betur en flestir. Athöfnin fór fram í lítilli fallegri kirkju í þorpinu Bøur þar sem búa aðeins nokkrir tugir fólks. Meðal gesta voru Andri Snær Magnason rithöfundur ásmat eiginkonu sinni Margréti Sjöfn Torp og Svavar Örn hárgreiðslumaður ásamt unnusta sínum Daníel Erni Hinrikssyni svo einhverjir séu nefndir. Christopher er vel metinn ljósmyndari eins og faðir hans Mats Wibe Lund. María er ein þekktasta leikkona þjóðarinnar og hefur bæði komið fram á fjölum og hvíta tjaldinu hérlendis sem erlendis. Að neðan má sjá brot úr ferli hennar en margur Bandaríkjamaðurinn er vel meðvitaður um að Ísland sé grænt og Grænland þakið ís eftir senu úr kvikmyndinni Mighty Ducks 2. Ástin og lífið Færeyjar Tímamót Tengdar fréttir Baráttukonan Agnes Hvað gerir manneskja sem getur ekki flúið kvalara sinn? Í réttarhöldum sem fara fram í dag á Hvammstanga verður réttað á ný í máli Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar sem voru hálshöggvin árið 1830. Langvarandi ofbeldi var undirrótin, segir verjandi Agnesar. 9. september 2017 12:00 Ástæðan fyrir því að andstæðingarnir í D2: The Mighty Ducks voru íslenskir Eftir að myndin The Mighty Ducks sló í gegn fóru framleiðendur hennar strax fram á það við handritshöfund hennar, Steve Brill, að hann skrifaði framhaldsmynd. 21. apríl 2018 19:00 Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. 24. nóvember 2018 17:53 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja. Ferðalangar frá Íslandi mættu í síðustu viku til að verja nokkrum dögum með brúðhjónunum auk þess til að tryggja að ferðalagið gengi sem skildi. Þeir sem eru tíðir gestir í Færeyjum vita að ýmislegt getur komið upp hvað varðar samgöngur til eyjunnar fögru sem þekkir þokuna betur en flestir. Athöfnin fór fram í lítilli fallegri kirkju í þorpinu Bøur þar sem búa aðeins nokkrir tugir fólks. Meðal gesta voru Andri Snær Magnason rithöfundur ásmat eiginkonu sinni Margréti Sjöfn Torp og Svavar Örn hárgreiðslumaður ásamt unnusta sínum Daníel Erni Hinrikssyni svo einhverjir séu nefndir. Christopher er vel metinn ljósmyndari eins og faðir hans Mats Wibe Lund. María er ein þekktasta leikkona þjóðarinnar og hefur bæði komið fram á fjölum og hvíta tjaldinu hérlendis sem erlendis. Að neðan má sjá brot úr ferli hennar en margur Bandaríkjamaðurinn er vel meðvitaður um að Ísland sé grænt og Grænland þakið ís eftir senu úr kvikmyndinni Mighty Ducks 2.
Ástin og lífið Færeyjar Tímamót Tengdar fréttir Baráttukonan Agnes Hvað gerir manneskja sem getur ekki flúið kvalara sinn? Í réttarhöldum sem fara fram í dag á Hvammstanga verður réttað á ný í máli Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar sem voru hálshöggvin árið 1830. Langvarandi ofbeldi var undirrótin, segir verjandi Agnesar. 9. september 2017 12:00 Ástæðan fyrir því að andstæðingarnir í D2: The Mighty Ducks voru íslenskir Eftir að myndin The Mighty Ducks sló í gegn fóru framleiðendur hennar strax fram á það við handritshöfund hennar, Steve Brill, að hann skrifaði framhaldsmynd. 21. apríl 2018 19:00 Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. 24. nóvember 2018 17:53 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Baráttukonan Agnes Hvað gerir manneskja sem getur ekki flúið kvalara sinn? Í réttarhöldum sem fara fram í dag á Hvammstanga verður réttað á ný í máli Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar sem voru hálshöggvin árið 1830. Langvarandi ofbeldi var undirrótin, segir verjandi Agnesar. 9. september 2017 12:00
Ástæðan fyrir því að andstæðingarnir í D2: The Mighty Ducks voru íslenskir Eftir að myndin The Mighty Ducks sló í gegn fóru framleiðendur hennar strax fram á það við handritshöfund hennar, Steve Brill, að hann skrifaði framhaldsmynd. 21. apríl 2018 19:00
Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. 24. nóvember 2018 17:53