Loftræstikerfið líkleg skýring Pálmi Kormákur skrifar 26. júní 2019 06:00 Nemendur Hagaskóla hafa lýst vanlíðan innan veggja skólans. Fréttablaðið/Valli Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa. Kvartanir hafa borist frá nemendum og starfsfólki um slappleika, ógleði og höfuðverk. Má það rekja til óæskilegs koltvísýringsmagns í andrúmsloftinu. S. Ingibjörg Jósefsdóttir, skólastjóri Hagaskóla, segir að slökkt hafi verið á loftræstikerfi byggingarinnar fyrir einu og hálfu ári vegna hávaða. Ekkert hafi verið gert til þess að fóðra eða hljóðeinangra, og því hafi ekki verið kveikt á því aftur. Ingibjörg segir fundinn í gær hafa verið árangursríkan. „Aðgerðirnar sem verður ráðist í núna eru til þess að lagfæra þessa álmu skólans eins og hægt er. Sett verða upp fleiri opnanleg fög í hverja skólastofu og á göngum, settar verða spaðaviftur í loftin, segulopnarar á hurðir og loftrými hreinsuð.“ Einnig á að uppfæra mælitæki fyrir loftgæði í skólanum. Því á að vera lokið fyrir 22. ágúst þegar skólinn hefst á ný. Segir hún að skólastofurnar séu of litlar fyrir þann fjölda nemenda sem er í hverjum bekk. „Það eru 26-28 nemendur í hverri 47 fermetra stofu sem er of mikið.“ Á næstu önn verði nemendur færri í hverri stofu. „Ég mun óska eftir sérstöku fjármagni til þess að geta gert það. Þá verða átta bekkir í stað sjö fyrir árganginn sem mun væntanlega kosta meira,“ segir Ingibjörg.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi. Nemendur glíma við höfuðverk, slappleika og ógleði. 25. júní 2019 07:00