Vaxtalækkanir hjá Íslandsbanka Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2019 13:53 Norðurturn í Kópavogi þar sem höfuðstöðvar Íslandsbanka er að finna. Vísir/Vilhem Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn á jafn mörgum mánuðum sem bankinn boðar vaxtabreytingar. Tilefnið að þessu sinni er að Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í morgun um 0,25 prósentustig. Í tilkynningu frá Íslandsbanka eru tilgreindar breytingar sem taka munu gildi um næstu mánaðamót. Í fyrsta lagi munu óverðtryggðir vextir húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig auk þess sem Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig. Þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Hins vegar verða ekki gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum. Meðfram betra vaxtastig í landinu hefur Íslandsbanki, rétt eins og aðrar lánastofnanir, lækkað vexti á hinum ýmsu lánaflokkum á undanförnum mánuðum. Ekki er nema hálfur mánuður síðan að Íslandsbanki innleiddi margvíslegar breytingar á vaxtatöflu sinni. Þá, eins og nú, var tilefnið stýrivaxtalækkun Seðlabankans, en stýrivextir voru lækkaðir um 0,5 prósentustig í lok maí. Á vefsíðu Aurbjargar má nálgast samanburð á vaxtakjörum lánastofnana. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05 Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum þann 1. júlí næstkomandi, en þetta er í þriðja sinn á jafn mörgum mánuðum sem bankinn boðar vaxtabreytingar. Tilefnið að þessu sinni er að Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í morgun um 0,25 prósentustig. Í tilkynningu frá Íslandsbanka eru tilgreindar breytingar sem taka munu gildi um næstu mánaðamót. Í fyrsta lagi munu óverðtryggðir vextir húsnæðislána lækka um 0,25 prósentustig auk þess sem Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,25 prósentustig. Þá munu breytilegir innlánsvextir bankans í flestum tilfellum lækka um 0,10-0,25 prósentustig og kjörvextir útlána lækka um 0,10 prósentustig. Hins vegar verða ekki gerðar breytingar á verðtryggðum húsnæðislánum. Meðfram betra vaxtastig í landinu hefur Íslandsbanki, rétt eins og aðrar lánastofnanir, lækkað vexti á hinum ýmsu lánaflokkum á undanförnum mánuðum. Ekki er nema hálfur mánuður síðan að Íslandsbanki innleiddi margvíslegar breytingar á vaxtatöflu sinni. Þá, eins og nú, var tilefnið stýrivaxtalækkun Seðlabankans, en stýrivextir voru lækkaðir um 0,5 prósentustig í lok maí. Á vefsíðu Aurbjargar má nálgast samanburð á vaxtakjörum lánastofnana.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05 Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59 Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. 24. maí 2019 14:05
Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,75%. Þetta kemur fram í yfirlýsingu peningastefnunefndar. 26. júní 2019 08:59
Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. 12. apríl 2019 13:38