Segir hæfilega refsingu mannsins allt að 18 ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2019 18:07 Mikill fjöldi slökkviliðsmanna barðist við eldinn á Kirkjuvegi þann 31. október. Vísir/Egill Hæfileg refsing mannsins sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með því að bera eld að einbýlishúsi á Selfossi er að hámarki 18 ár að mati ákæruvaldsins í málinu. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari fór ekki fram á sérstaka refsingu. Hún benti þó á að aldrei áður hafi maður verið sakfelldur fyrir tvö manndráp sem hlotist hafa af sama verknaðinum hérlendis. Þar sem saksóknari fór ekki fram á neina sérstaka refsingu fellur það í skaut dómara í málinu að ákvarða refsingu mannsins. Í málinu er kona einnig ákærð. Henni er gefið að sök að hafa ekki gert hvað hún gat til þess að koma þeim sem létust í brunanum til hjálpar. Hæfileg refsins hennar er sex mánuðir í fangelsi, óskilorðsbundnir, að mati saksóknara. Í samtali við Vísi sagðist Kolbrún, sem eins og áður segir fer með ákæruvald í málinu, ekki hafa farið fram á sérstaka refsingu heldur lagt ákvörðun um hana í hendur dómara þar sem að málsatvik eru afar sérstök. Ásetningur mannsins hafi ekki verið af hæsta stigi, en ásetningur engu að síður. Manninum megi hafa verið ljóst að fólkið hafi dvalist á efri hæð hússins og að íkveikja kynni að valda dauða þeirra. Dómur í málinu verður kveðinn upp 9. júlí næstkomandi. Árborg Bruni á Kirkjuvegi Dómsmál Tengdar fréttir Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29 Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55 Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 „Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45 Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01 Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Hæfileg refsing mannsins sem ákærður er fyrir að valda dauða tveggja með því að bera eld að einbýlishúsi á Selfossi er að hámarki 18 ár að mati ákæruvaldsins í málinu. Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari fór ekki fram á sérstaka refsingu. Hún benti þó á að aldrei áður hafi maður verið sakfelldur fyrir tvö manndráp sem hlotist hafa af sama verknaðinum hérlendis. Þar sem saksóknari fór ekki fram á neina sérstaka refsingu fellur það í skaut dómara í málinu að ákvarða refsingu mannsins. Í málinu er kona einnig ákærð. Henni er gefið að sök að hafa ekki gert hvað hún gat til þess að koma þeim sem létust í brunanum til hjálpar. Hæfileg refsins hennar er sex mánuðir í fangelsi, óskilorðsbundnir, að mati saksóknara. Í samtali við Vísi sagðist Kolbrún, sem eins og áður segir fer með ákæruvald í málinu, ekki hafa farið fram á sérstaka refsingu heldur lagt ákvörðun um hana í hendur dómara þar sem að málsatvik eru afar sérstök. Ásetningur mannsins hafi ekki verið af hæsta stigi, en ásetningur engu að síður. Manninum megi hafa verið ljóst að fólkið hafi dvalist á efri hæð hússins og að íkveikja kynni að valda dauða þeirra. Dómur í málinu verður kveðinn upp 9. júlí næstkomandi.
Árborg Bruni á Kirkjuvegi Dómsmál Tengdar fréttir Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29 Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55 Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34 „Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45 Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01 Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24 Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Segir húsráðanda á Kirkjuvegi hafa kveikt í gardínum eftir rifrildi 45 ára gömul kona, sem handtekin vegna brunans á Kirkjuvegi á Selfossi þann 31. október, tjáði lögreglu á vettvangi að húsráðandi hefði kveikt í húsinu. 9. nóvember 2018 16:29
Beint í fangelsi eftir að gæsluvarðhald var fellt úr gildi Landsréttur felldi í dag úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að brennu að Kirkjuvegi 18 á Selfossi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 6. nóvember 2018 15:55
Bruninn á Selfossi: Hin grunuðu yfirheyrð í dag Lögreglan á Suðurlandi mun síðar í dag yfirheyra manninn og konuna sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald í liðinni viku vegna brunans við Kirkjuveg 18 á Selfossi. 7. nóvember 2018 10:34
„Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér“ Myndbandsupptaka úr lögreglubílnum sem Vigfús var settur í strax eftir brunan og var spiluðu í Héraðsdómi Suðurlands í dag sýnir hann í annalegu ástandi þar sem hann segir, "Ég er morðingi, guð fyrirgefi mér. 6. júní 2019 19:45
Viðurkenndi íkveikju og sagðist vera morðingi Tveir létust í eldsvoðanum en manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi til 29. nóvember næstkomandi. 23. nóvember 2018 18:01
Segir Vigfús hafa hótað að kveikja í húsinu Elva Marteinsdóttir, sem ákærð er fyrir að láta hjá líða að gera það sem í hennar valdi stóð til að afstýra eldsvoða sem varð fólki að bana í húsi við Kirkjuveg á Selfossi í október í fyrra, segir Vigfús Ólafsson hafa hótað að kveikja í húsinu. 6. júní 2019 11:24
Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um íkveikju Dómari tók sér frest til klukkan 11:30 á morgun til að kveðja upp úrskurð um kröfuna. 7. nóvember 2018 16:40