Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 20:45 Formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis segir mörkin á milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja óljós þegar slys eigi sér stað. Viðhald bifreiða sé oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. Rútubílstjórinn sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017 var á fimmtudaginn dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá er það mat vitnis að viðhald bifreiðarinnar hafi verið vanrækt og hefði hún ekki átt að vera í umferð. Formaður Bifreiðarstjórafélags Sleipnis segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra annars vegar og rútufyrirtækja hins vegar þegar slys eiga sér stað. „Manni finnst að útgerðarmenn eigi að bera einhverja ábyrgð á því líka að bíllinn sé í lagi. Því þeir eru að afhenda bílinn til langferðar og það er útgerðarmannsins að sjá til þess að bíllinn séí fullkomnu lagi fyrir ferðina. Það er bílstjórans að renna yfir þau atriði sem hann getur farið yfir,“ sagði Óskar Jens Stefánsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnir. Hann segir ökumenn þó ekki alltaf í stakk búna til að fara yfir öll öryggisatriði. „Þeir eru ekkert í öllum tilfellum í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði bifreiðarinnar. Það er vonlaust að gera það á útgerðarstað bifreiðarinnar þar sem hún leggur í ferð. Menn vilja auðvitað draga útgerðarmann og eigendur bifreiðarinnar til ábyrgðar í einhverjum tilfellum. Þeir eru umsjónarmenn bifreiðarinnar. Þeir eiga þessa bíla og eiga að sjá til þess að þeir séu í lagi,“ sagði Óskar Jens. Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur Samgöngur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis segir mörkin á milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja óljós þegar slys eigi sér stað. Viðhald bifreiða sé oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. Rútubílstjórinn sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017 var á fimmtudaginn dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá er það mat vitnis að viðhald bifreiðarinnar hafi verið vanrækt og hefði hún ekki átt að vera í umferð. Formaður Bifreiðarstjórafélags Sleipnis segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra annars vegar og rútufyrirtækja hins vegar þegar slys eiga sér stað. „Manni finnst að útgerðarmenn eigi að bera einhverja ábyrgð á því líka að bíllinn sé í lagi. Því þeir eru að afhenda bílinn til langferðar og það er útgerðarmannsins að sjá til þess að bíllinn séí fullkomnu lagi fyrir ferðina. Það er bílstjórans að renna yfir þau atriði sem hann getur farið yfir,“ sagði Óskar Jens Stefánsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Sleipnir. Hann segir ökumenn þó ekki alltaf í stakk búna til að fara yfir öll öryggisatriði. „Þeir eru ekkert í öllum tilfellum í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði bifreiðarinnar. Það er vonlaust að gera það á útgerðarstað bifreiðarinnar þar sem hún leggur í ferð. Menn vilja auðvitað draga útgerðarmann og eigendur bifreiðarinnar til ábyrgðar í einhverjum tilfellum. Þeir eru umsjónarmenn bifreiðarinnar. Þeir eiga þessa bíla og eiga að sjá til þess að þeir séu í lagi,“ sagði Óskar Jens.
Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur Samgöngur Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira