Byrjunarliðið gegn Tyrkjum: Jón Daði og Emil koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 17:20 Jón Daði kemur inn í byrjunarliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hamrén gerir tvær breytingar frá 1-0 sigrinum á Albaníu á laugardaginn. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn fyrir Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Má Sigurjónsson. Jóhann Berg Guðmundsson, sem skoraði eina mark leiksins gegn Albaníu, og Birkir Bjarnason eru báðir með en óvíst var með þátttöku þeirra vegna meiðsla. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi! This is how we start against Turkey today!#fyririslandpic.twitter.com/BihwiXfSS3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Hjörtur HermannssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Emil HallfreðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonSóknarmiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonFramherji: Jón Daði Böðvarsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld. Hamrén gerir tvær breytingar frá 1-0 sigrinum á Albaníu á laugardaginn. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn fyrir Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Má Sigurjónsson. Jóhann Berg Guðmundsson, sem skoraði eina mark leiksins gegn Albaníu, og Birkir Bjarnason eru báðir með en óvíst var með þátttöku þeirra vegna meiðsla. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarliðið má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi! This is how we start against Turkey today!#fyririslandpic.twitter.com/BihwiXfSS3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2019Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Hjörtur HermannssonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Emil HallfreðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonSóknarmiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonFramherji: Jón Daði Böðvarsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Í beinni: Ísland - Tyrkland | Mikið undir er sjóðheitir Tyrkir koma í heimsókn EM-draumur strákanna okkar lifir heldur betur góðu lífi eftir stórkostlegan sigur, 2-1, á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. Strákarnir sýndu frábæra frammistöðu og þeir sem héldu að partíið væri búið þurfa að skoða sín mál. 11. júní 2019 21:45