Hiti gæti náð 25 stigum í dag Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2019 07:35 Hitakort Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag. Fjólublái liturinn gefur til kynna 20 stig og yfir. Veður Í dag er spáð vestan- og norðvestanátt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu. Víða er útlit fyrir bjart veður, en mögulega verða þokubakkar á sveimi við sjóinn, þá einkum við vesturströndina. Það er hlýr loftmassi yfir landinu og hæsti hiti dagsins mælist ef að líkum lætur á Suðausturlandi, 23-24 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að Kirkjubæjarklaustur sé mælistöð sem komi til greina til að mæla hæsta hitann. Þó er bent á dálítið regnsvæði sem er væntanlegt inn á norðaustanvert landið í kvöld og rignir í þeim landsfjórðungi á köflum til morguns. Á morgun, fimmtudag, er útlit fyrir eilítið ákveðnari vind en í dag eða norðanátt á bilinu 5-13 m/s. Ský munu að mestu halda hitanum niðri á Norður- og Austurlandi og líklega einnig á Suðausturlandi. Á Suður- og Vesturlandi ætti að verða bjart og hlýtt. Líklegt er að hæstu hitatölur verði álíka háar á morgun og í dag, eða 23-24 stig á Suðurlandi. Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar 25 stig eða meira mælast á landinu. Það gerist ekki á hverju ári, til dæmis var hæsti hiti ársins 2018 einungis 24,7 stig sem mældist 29. júlí á Patreksfirði. Seinast mældist meira en 25 stig á landinu í júlí 2017. „Eins og lesendur hafa tekið eftir í spánni hér að ofan, þá heggur hitaspáin í dag og á morgun nærri 25 stigunum, það má segja að það sé möguleiki á að það náist, en engan veginn öruggt,“ segir í hugleiðingu veðurfræðings. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Í dag er spáð vestan- og norðvestanátt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu. Víða er útlit fyrir bjart veður, en mögulega verða þokubakkar á sveimi við sjóinn, þá einkum við vesturströndina. Það er hlýr loftmassi yfir landinu og hæsti hiti dagsins mælist ef að líkum lætur á Suðausturlandi, 23-24 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að Kirkjubæjarklaustur sé mælistöð sem komi til greina til að mæla hæsta hitann. Þó er bent á dálítið regnsvæði sem er væntanlegt inn á norðaustanvert landið í kvöld og rignir í þeim landsfjórðungi á köflum til morguns. Á morgun, fimmtudag, er útlit fyrir eilítið ákveðnari vind en í dag eða norðanátt á bilinu 5-13 m/s. Ský munu að mestu halda hitanum niðri á Norður- og Austurlandi og líklega einnig á Suðausturlandi. Á Suður- og Vesturlandi ætti að verða bjart og hlýtt. Líklegt er að hæstu hitatölur verði álíka háar á morgun og í dag, eða 23-24 stig á Suðurlandi. Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar 25 stig eða meira mælast á landinu. Það gerist ekki á hverju ári, til dæmis var hæsti hiti ársins 2018 einungis 24,7 stig sem mældist 29. júlí á Patreksfirði. Seinast mældist meira en 25 stig á landinu í júlí 2017. „Eins og lesendur hafa tekið eftir í spánni hér að ofan, þá heggur hitaspáin í dag og á morgun nærri 25 stigunum, það má segja að það sé möguleiki á að það náist, en engan veginn öruggt,“ segir í hugleiðingu veðurfræðings.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira