Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 12:00 Raiola ásamt sínum manni, Zlatan, á HM síðasta sumar. vísir/getty Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar. Ítalska knattspyrnusambandi var fyrst til þess að setja Raiola í bann en í síðasta mánuði var hann dæmdur í alheimsbann frá afskiptum af fótbolta af aganefnd FIFA. Bannið var til þriggja mánaða. Þeirri ákvörðun skaut Raiola til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem hefur úrskurðað að hann megi vinna alls staðar nema á Ítalíu á meðan mál hans er tekið fyrir. Niðurstaða í hans máli mun svo liggja fyrir í byrjun júlí og þá skýrist hvort hann fari aftur í bann. Raiola er þekktasti umboðsmaður heims enda verið með margar stórstjörnur á sínum snærum í gegnum árin. Hann er til að mynda umboðsmaður Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Matthijs de Ligt. Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba í þriggja mánaða bann Mino Raiola var settur í skammarkrókinn af ítalska knattspyrnusambandinu. 9. maí 2019 08:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar. Ítalska knattspyrnusambandi var fyrst til þess að setja Raiola í bann en í síðasta mánuði var hann dæmdur í alheimsbann frá afskiptum af fótbolta af aganefnd FIFA. Bannið var til þriggja mánaða. Þeirri ákvörðun skaut Raiola til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem hefur úrskurðað að hann megi vinna alls staðar nema á Ítalíu á meðan mál hans er tekið fyrir. Niðurstaða í hans máli mun svo liggja fyrir í byrjun júlí og þá skýrist hvort hann fari aftur í bann. Raiola er þekktasti umboðsmaður heims enda verið með margar stórstjörnur á sínum snærum í gegnum árin. Hann er til að mynda umboðsmaður Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Matthijs de Ligt.
Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Umboðsmaður Pogba í þriggja mánaða bann Mino Raiola var settur í skammarkrókinn af ítalska knattspyrnusambandinu. 9. maí 2019 08:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Umboðsmaður Pogba í þriggja mánaða bann Mino Raiola var settur í skammarkrókinn af ítalska knattspyrnusambandinu. 9. maí 2019 08:30