Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 13:00 Ramos-hjónin nýbökuðu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ekki eini fótboltamaðurinn sem gekk í það heilaga í gær. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, gekk að eiga Pilar Rubio í heimaborg sinni, Sevilla, í gær. Þau hafa verið saman síðan 2012 og eiga þrjú börn saman. Vart var þverfótað fyrir stjörnum úr fótboltaheiminum í brúðkaupinu í gær en þar voru margir fyrr- og núverandi samherjar Ramos úr Real Madrid og spænska landsliðinu. Meðal gesta voru David Beckham, Fernando Hierro, Florentino Pérez, Luka Modric, Roberto Carlos, Sergio Busquets, Jordi Alba, Santi Cazorla og Pepe Reina. Cristiano Ronaldo, sem lék með Ramos hjá Real Madrid um níu ára skeið, var hins vegar ekki í brúðkaupinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr brúðkaupi Ramos og Rubio í gær.Beckham-hjónin létu sig ekki vanta.vísir/getty„Gammurinn“ Emilio Butragueno og frú.vísir/gettyNíu barna faðirinn Roberto Carlos.vísir/gettyLuka Modric og Ramos hafa leikið saman hjá Real Madrid síðan 2012.vísir/gettyFernando Hierro var markheppinn miðvörður líkt og Ramos er.vísir/gettyPredrag Mijatovic, maðurinn sem tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn 1998, ásamt spúsu sinni.vísir/gettyÁlvaro Morata og frú. Þau giftu sig fyrir tveimur árum.vísir/gettyMarco Asensio og Sandra Garal.vísir/getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57
Óli Jóh: „Hef ekki hugmynd hvenær Hannes tognaði“ Ólafur Jóhannesson segist ekki vita hvenær Hannes Þór Halldórsson hafi tognað, en Hannes var ekki með Val gegn ÍBV í kvöld heldur er hann á Ítalíu. 15. júní 2019 20:34