Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:00 Elvar og Íris Björk, bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta tímabilið 2018-19. vísir/vilhelm/bára Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Sjá meira
Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Sjá meira