Murray snýr aftur eftir aðgerð sem breytti lífi hans Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2019 06:00 Tenniskappinn Andy Murray segir að mjaðmaaðgerðin sem hann gekkst undir hafa breytt lífi sínu. Murray var tilbúinn að leggja tennisspaðann á hilluna fyrir fimm mánuðum síðan vegna þrálátra vandamála í mjöðm en er nú að undirbúa endurkomu sína á Queens mótinu sem hefst í dag. Skotinn fór í aðgerð í janúar sem breytti lífi hans að eigin sögn. „Ég vissi ekki hvernig mér myndi líða ef ég færi í aðgerðina, en þetta hefur verið frábært og breytti lífi mínu,“ saðgi fyrrum efsti maður heimslistans við BBC. „Ég hlakka til að snúa aftur en ég veit ekkert við hverju ég á að búast og set engar kröfur á mig.“ Murray mun taka þátt í tvíliðaleik með Spánverjanum Feliciano Lopez á mótinu sem fer fram í Lundúnum. Tennis Tengdar fréttir Sjáðu tilfinningaþrungið kveðjumyndband til Andy Murray Skotinn Andy Murray spilaði mögulega sína síðustu tennisviðureign í gær. 15. janúar 2019 23:00 Murray gæti hætt í næstu viku en dreymir um að ná einu Wimbledonmóti í viðbót Andy Murray mun leggja tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Wimbledon mótið í Lundúnum. Hann gæti þó þurft að setja spaðann upp strax í næstu viku. 12. janúar 2019 09:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Tenniskappinn Andy Murray segir að mjaðmaaðgerðin sem hann gekkst undir hafa breytt lífi sínu. Murray var tilbúinn að leggja tennisspaðann á hilluna fyrir fimm mánuðum síðan vegna þrálátra vandamála í mjöðm en er nú að undirbúa endurkomu sína á Queens mótinu sem hefst í dag. Skotinn fór í aðgerð í janúar sem breytti lífi hans að eigin sögn. „Ég vissi ekki hvernig mér myndi líða ef ég færi í aðgerðina, en þetta hefur verið frábært og breytti lífi mínu,“ saðgi fyrrum efsti maður heimslistans við BBC. „Ég hlakka til að snúa aftur en ég veit ekkert við hverju ég á að búast og set engar kröfur á mig.“ Murray mun taka þátt í tvíliðaleik með Spánverjanum Feliciano Lopez á mótinu sem fer fram í Lundúnum.
Tennis Tengdar fréttir Sjáðu tilfinningaþrungið kveðjumyndband til Andy Murray Skotinn Andy Murray spilaði mögulega sína síðustu tennisviðureign í gær. 15. janúar 2019 23:00 Murray gæti hætt í næstu viku en dreymir um að ná einu Wimbledonmóti í viðbót Andy Murray mun leggja tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Wimbledon mótið í Lundúnum. Hann gæti þó þurft að setja spaðann upp strax í næstu viku. 12. janúar 2019 09:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Sjáðu tilfinningaþrungið kveðjumyndband til Andy Murray Skotinn Andy Murray spilaði mögulega sína síðustu tennisviðureign í gær. 15. janúar 2019 23:00
Murray gæti hætt í næstu viku en dreymir um að ná einu Wimbledonmóti í viðbót Andy Murray mun leggja tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Wimbledon mótið í Lundúnum. Hann gæti þó þurft að setja spaðann upp strax í næstu viku. 12. janúar 2019 09:00