Samþykktu siðareglur á hitafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2019 16:14 Frá fundi borgarstjórnar. Vísir/Vilhelm Borgarstjórn samþykkti í gær nýjar siðareglur fyrir borgarstjórn Reykjavíkurborgar. Er þetta gert í samræmi við 29. grein sveitarstjórnarlaga þar sem fram kemur að sveitarstjórn skuli setja sér siðareglur sem skulu birtar opinberlega á vefsíðu sveitarfélagsins eða á sambærilegan hátt. Greint er frá reglunum á vef borgarinnar. Á fundi forsætisnefndar þann 20. júlí 2018 var samþykkt að hefja endurskoðun gildandi siðareglna og unnið hefur verið að nýjum reglum á vinnufundum borgarstjórnar undir stjórn Sigurðar Kristinssonar prófessors. Vinnuhópur kjörinna fulltrúa vann svo tillögu að nýjum siðareglum. Hópinn skipuðu Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Jórunn Pála Jónasdóttir og skilaði hann tillögu að nýjum siðareglum sem lagðar voru fram og samþykktar á fundi borgarstjórnar í gær. Um var að ræða mikinn hitafund eins og fjallað hefur verið um og sjá má í spilaranum að neðan. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg Við vinnum fyrir fólkið í borginni og pössum upp á Reykjavík sem heimili komandi kynslóða. Við erum heiðarleg, ábyrg, og sýnum gott fordæmi í okkar störfum. Við kynnum okkur málin og mætum undirbúin til starfa. Við segjum satt en gætum trúnaðar þegar trúnaður þarf að ríkja. Við veitum almenningi og fjölmiðlum nauðsynlegar upplýsingar. Við hugum að því að það sé gott að vinna hjá Reykjavíkurborg. Við förum vel með fjármuni borgarinnar og eignir hennar. Við virðum margbreytileikann og vinnum gegn hvers kyns fordómum. Við sýnum kurteisi, tillitsemi og virðum einkalíf annarra. Við biðjumst afsökunar á mistökum og hlýðum á afsökunarbeiðnir. Við erum meðvituð um að við höfum ólíkar skoðanir.Samþykkt á fundi borgarstjórnar 18. júní 2019. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í gær nýjar siðareglur fyrir borgarstjórn Reykjavíkurborgar. Er þetta gert í samræmi við 29. grein sveitarstjórnarlaga þar sem fram kemur að sveitarstjórn skuli setja sér siðareglur sem skulu birtar opinberlega á vefsíðu sveitarfélagsins eða á sambærilegan hátt. Greint er frá reglunum á vef borgarinnar. Á fundi forsætisnefndar þann 20. júlí 2018 var samþykkt að hefja endurskoðun gildandi siðareglna og unnið hefur verið að nýjum reglum á vinnufundum borgarstjórnar undir stjórn Sigurðar Kristinssonar prófessors. Vinnuhópur kjörinna fulltrúa vann svo tillögu að nýjum siðareglum. Hópinn skipuðu Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Jórunn Pála Jónasdóttir og skilaði hann tillögu að nýjum siðareglum sem lagðar voru fram og samþykktar á fundi borgarstjórnar í gær. Um var að ræða mikinn hitafund eins og fjallað hefur verið um og sjá má í spilaranum að neðan. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg Við vinnum fyrir fólkið í borginni og pössum upp á Reykjavík sem heimili komandi kynslóða. Við erum heiðarleg, ábyrg, og sýnum gott fordæmi í okkar störfum. Við kynnum okkur málin og mætum undirbúin til starfa. Við segjum satt en gætum trúnaðar þegar trúnaður þarf að ríkja. Við veitum almenningi og fjölmiðlum nauðsynlegar upplýsingar. Við hugum að því að það sé gott að vinna hjá Reykjavíkurborg. Við förum vel með fjármuni borgarinnar og eignir hennar. Við virðum margbreytileikann og vinnum gegn hvers kyns fordómum. Við sýnum kurteisi, tillitsemi og virðum einkalíf annarra. Við biðjumst afsökunar á mistökum og hlýðum á afsökunarbeiðnir. Við erum meðvituð um að við höfum ólíkar skoðanir.Samþykkt á fundi borgarstjórnar 18. júní 2019.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira