Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2019 08:23 Pell kardináli misnotaði kórdrengi í Melbourne á 10. áratugnum. Vísir/EPA George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn. Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Sjá meira
George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn.
Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Innlent Fleiri fréttir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Sjá meira
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55
Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32
Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16