Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 15:00 Hópsöngur eftir leikinn á laugardaginn. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00