Danir ganga að kjörborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2019 07:35 Kjörklefar í Evrópuþingskosningunum sem haldnar voru í síðustu viku. Danir kjósa aftur í dag, nú til þings. Vísir/EPA Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14
Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39
Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45