Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 20:00 Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við. Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur og af hverju þau þurfi hjálm á hausinn. Bifhjólasamtök lýðveldisins Snigla hrintu af stað forvarnarfræðslu í dag í samvinnu við Sjóvá. Ungmenni voru frædd um notkun á léttum bifhjólum, hættur og öryggi. Þau segja fræðslu sem þessa mikilvæga. Nú er tíminn sem vespurnar eru í mikilli notkun og því miður blasi oft við hjálmlausir krakkar, jafnvel mörg saman á einu hjóli, sem eiga það til að fara of geyst á göngustígum. strax séu byrjaðar að berast fréttir af óhöppum og slysum. Við erum líka bara að tala um það við þau ef þau eru með farþega aftan á þá bera þau ábyrgð ef slys verður. Við erum fyrst og fremst að brýna fyrir þeim að nota viðurkennda hjálma. Það skiptir öllu máli ef þau detta af hjólinu eða er keyrt í veg fyrir þau,“ segir Vilberg Kjartansson, varaformaður Sniglanna. Hann segir að alltof algengt sé að krakkarnir reiði hvert annaðá hjólunum. brýna þurfi fyrir þeim að það megi alls ekki sértu undir tvítugu. Krakkarnir sem sátu fyrirlesturinn sögðust átta sig á mikilvægi þess að vera með hjálm og nú væru þau meðvitaðri um að slysahættan gæti verið mikil ef vespunum er ekið ógætilega.En eru svona ungir krakkar hæfir tilþess aðvera aðkeyraávespumágöngustígum og annarsstaðar?„Mér finnst það ekki. Eins og viðþurftum að gera þegar viðætluðum að keyra skellinöðru þegar við vorum áþessum aldri. Þáþurftum við að fara í skellnöðrupróf. Ég myndi bara hreinlega vilja sjá aðþau þurfi að fara í slíkt próf til að aka þessu. Sama á hvaða aldri þú ert," segir Guðrún I Ámundadóttir, forvarnarfulltrúi Sniglanna. „Líka bara það að brýna fyrir foreldrum að sjá um það aðþau séu með viðeigandi búnaðá hjólunum. Fara ekki í skólann eða hvert sem þau eru að fara á vespunum án þess að vera með hjálmana á sér,“ bætir Vilberg við.
Börn og uppeldi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4. júní 2019 11:45