Þjálfari Albana vill stýra leiknum á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2019 12:55 Reja á blaðamannafundinum í dag ásamt fyrirliða liðsins. vísir/hbg Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. Reja er að fara að stýra sínum fyrsta leik með Albaníu en hann var ráðinn á dögunum er Albanir ráku Christian Panucci. Ákvörðun sem kom á óvart. Þeir réðu Reja sem hefur ekki þjálfað síðan 2016. „Ég er að reyna að koma með nýtt leikskipulag þar sem allir taka þátt í sókninni og sóknarleikurinn byrjar í vörninni. Það þarf að vera meiri jákvæðni og trú í okkar leik,“ sagði Reja. „Það hefur vantað sjálfstraust í liðið er það nálgast mark andstæðinganna. Því verður að breyta. Liðið er að fá færi en nýtir þau ekki.“ Reja virðist boða breytingar í leik albanska liðsins sem hann vill sjá færa sig framar á völlinn. „Það er ekki mín fótboltaheimspeki að verjast. Ég vil spila til sigurs. Við vitum að Íslendingarnir eru sterkir í loftinu sem og í föstum leikatriðum. Þeir eru líka með veika punkta sem við verðum að nýta okkur,“ segir Reja en hann ætlar ekki að bíða og horfa á íslenska liðið á morgun. „Ég óttast mest liðsheildina hjá íslenska liðinu og þekki Gylfa Sigurðsson vel sem er sterkur og teknískur. Ég vil ekki bíða í þessum leik. Ég vil að við höldum boltanum og sækjum. Séum það lið sem er meira með boltann.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira