Loksins komið byggingarleyfi eftir 137 ár af framkvæmdum Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 23:36 Framkvæmdir við smíði Sagrada Familia hófust árið 1882. Getty Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna. Spánn Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Yfirvöld í Barcelona hafa loksins samþykkt að veita byggingarleyfi vegna framkvæmda við byggingu kirkjunnar Sagrada Familia – einum vinsælasta áfangastað ferðamanna á Spáni. Framkvæmdir við smíði kirkjunnar hófust árið 1882 og var tæpum fjórðungi hennar lokið þegar hönnuðurinn Antoni Gaudi lést eftir að hafa orðið fyrir sporvagni árið 1926. Yfirvöld á Spáni uppgötvuðu árið 2016 að aldrei hafi verið veitt leyfi fyrir byggingu kirkjunnar, og hafa framkvæmdirnar því í raun verið ólöglegar 137 ár. Samkomulag náðist á síðasta ári milli framkvæmdaaðila og borgaryfirvalda að framkvæmdaaðilar skyldu greiða borgaryfirvöldum 36 milljónir evra, um fimm milljarða króna, á næstu tíu árum. Féð yrði notað til að bæta samgöngur og umhverfið í kringum kirkjuna.Sagrada Familia.GettyÁ heimasíðu borgaryfirvalda í Barcelona segir að byggingaleyfið hafi kostað 4,6 milljónir evra, um 650 milljónir króna, og að nú gæti framkvæmdir við verk Gaudi haldið áfram. Í frétt Sky segir að til standi að ljúka framkvæmdum árið 2026, þegar öld verður liðin frá andláti Gaudi. Stefnt er að því að kirkjan verði 172 metrar á hæð og er heildarkosntnaðurinn áætlaður 374 milljónir evra, um 52 milljarðar króna.
Spánn Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent