Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2019 09:59 Gírókoptinn fór alveg á hliðina eftir misheppanða lendingu. Aðsend Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum. Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Einn af gírokoptunum þremur, sem hafa verið á för um landið, er óökuhæfur eftir að honum hlekktist á við lendingu á Þingvöllum í gær. Tveir voru í gírokoptinum, eða fis þyrlunni, þegar óhappið átti sér stað en flugmaðurinn varð var við vélartruflun og ákvað því að lenda vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi feykti vindhviða þyrlunni á hliðinni rétt áður en hún snerti jörðina en engan sakaði. Var ætlun flugmannsins að lenda þyrlunni á sveitavegi þar sem er lítil umferð. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur slysið til rannsóknar ásamt lögreglunni á Suðurlandi.Gírókoptar eru farartæki sem bæði eru ökutæki og loftfar og hafa vakið mikla athygli vegfarenda á Íslandi undanfarna daga.AðsendFarartækin er hafa bæði flugnúmer sem og skráningarmerki ökutækja. Eru þau bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. Drægni farartækisins er um 20 til 25 kílómetra. Hópurinn sem er á þessum farartækjum er frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. Hér fyrir neðan má sjá frétt Stöðvar 2 af þessum óvenjulegu farartækjum.
Bláskógabyggð Fréttir af flugi Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira