Hinn 27 ára Vanopslagh nýr formaður Frjálslynda bandalagsins Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2019 20:46 Alex Vanopslagh hefur að undanförnu átt sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Liberal Alliance Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Alex Vanopslagh hefur tekið við sem nýr formaður Frjálslynda bandalagsins (Liberal Alliances) í Danmörku. Hinn 27 ára Vanopslagh tekur við formannsembætti af Anders Samuelsen, sem gegndi embætti utanríkisráðherra í fráfarandi ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen og missti þingsæti sitt í nýafstöðnum kosningum. Flokkurinn greindi frá valinu á nýjum formanni í fréttatilkynningu í morgun. Þar er haft eftir Vanopslagh að flokkurinn eigi mikið verk fyrir höndum en hann galt afhroð í kosningunum og fékk einungis fjóra menn kjörna. Vanopslagh er fyrrverandi formaður ungliðadeildar flokksins og á sæti í borgarstjórn Kaupmannahafnar. Rauðu flokkarnir tryggðu sér meirihluta í dönsku þingkosningunum sem fram fóru á miðvikudaginn. Hefur Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, sagst stefna að því að mynda eins flokks minnihlutastjórn sem myndi njóta stuðnings annarra flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Stjórnarmyndunarviðræður Frederiksen hófust síðastliðinn föstudag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54 Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Frederiksen ræddi loftslagsmál við fulltrúa líklegra samstarfsflokka Leiðtogi danskra Jafnaðarmanna kveðst ánægð með ganginn í stjórnarmyndunarviðræðum hennar við fulltrúa annarra flokka á vinstri vængnum. 8. júní 2019 20:54
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23