Pedro í sögubækurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 12:30 Pedro, maður stórleikjanna. vísir/getty Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea. Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea.
Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30