Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 16:59 Skarphéðinn Berg Steinarrson telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði um fimmtán til tuttugu prósent. vísir/gva Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira
Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira