Vélin var notuð við kafbátaleit og til að verja skipalestir hér við land Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. maí 2019 21:00 Flugbáturinn lendir á Reykjavíkurflugvelli í dag Vísir/JóhannK Elsti flughæfi flugbáturinn sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimstyrjöldinni endurnýjaði kynni sín við landið þegar vélin lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugveislan á Reykjavíkurflugvelli sem hefur staðið yfir síðust daga með komu nokkrra þrista til landsins hélt áfram í dag þegar enn einn dýrgripurinn hafði viðkomu í Reykjavík. Á þriðja tímanum lenti Catalina-flugbátur sem var smíðuð árið 1941, sem gerir hana að einni elsta flughæfa flugbát sinnar tegundar og mun hann verða til sýnis á flughátíð á laugardag. Flugvélin kom frá Hollandi og tók flugferðin um sex klukkustundir en héðan er för hennar heitið til Bandaríkjanna. Þessi tiltekni Catalina-flugbátur skipar merkan sess í stríðssögunni því að í eftirlits- og árásarferðum út frá Reykjavíkurflugvelli náði hann að sökkva þremur þýskum kafbátum í Norður-Atlantshafi.Catalina-flugbátar yfir Reykjavík í síðari heimsstyrjöld. Þeir reyndust eitt skæðasta vopnið í baráttunni gegn kafbátum Þjóðverja á Atlantshafinu.Skipar mikilvægan sess í stríðssögunni „Ísland var gríðarlega mikilvægt í stríðinu. Þetta var útvarðarstöð fyrir bandaríska flotann og Konunglega flotann til að fljúga í suður og út yfir sjóinn, leita að kafbátum og verja skipalestir,“ segir Joseph Scheil, flugstjóri sem kom með vélinni til landsins í dag. Catalínan kom síðast til landsins árið 2012. Af um þrjú þúsund og þrjú hundruð flugvélum sem smíðaðar voru eru aðeins um tuttugu eftir í flughæfu ástandi," segir Joshep. Flugáhugamenn sýndu vélinni á Reykjavíkurflugvelli mikinn áhuga enda dýrgripurinn með þeim merkilegri í flugsögunni.Er hún í góðu ástandi?"Þetta er sú besta í heimi af þessari gerð", segir Joshep.Er enn hægt að lenda henni á vatni?„Já, við vorum með hana á vatni fyrir tveim dögum. Við gerðum það í Hollandi, það eru góðar aðstæður þar. Við förum mjög varlega með hana, þetta er verðmætur gripur. En við höfum reyndasta fólk í heimi til að hjálpa okkur við það,“ segir Joshep.Joseph Scheil, flugstjóri sem kom með flugvélinni til landsins í dagVísir/Stöð 2 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Catalina lendir á þriðja tímanum Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. 30. maí 2019 11:02 Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. 30. maí 2019 16:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Elsti flughæfi flugbáturinn sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimstyrjöldinni endurnýjaði kynni sín við landið þegar vélin lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugveislan á Reykjavíkurflugvelli sem hefur staðið yfir síðust daga með komu nokkrra þrista til landsins hélt áfram í dag þegar enn einn dýrgripurinn hafði viðkomu í Reykjavík. Á þriðja tímanum lenti Catalina-flugbátur sem var smíðuð árið 1941, sem gerir hana að einni elsta flughæfa flugbát sinnar tegundar og mun hann verða til sýnis á flughátíð á laugardag. Flugvélin kom frá Hollandi og tók flugferðin um sex klukkustundir en héðan er för hennar heitið til Bandaríkjanna. Þessi tiltekni Catalina-flugbátur skipar merkan sess í stríðssögunni því að í eftirlits- og árásarferðum út frá Reykjavíkurflugvelli náði hann að sökkva þremur þýskum kafbátum í Norður-Atlantshafi.Catalina-flugbátar yfir Reykjavík í síðari heimsstyrjöld. Þeir reyndust eitt skæðasta vopnið í baráttunni gegn kafbátum Þjóðverja á Atlantshafinu.Skipar mikilvægan sess í stríðssögunni „Ísland var gríðarlega mikilvægt í stríðinu. Þetta var útvarðarstöð fyrir bandaríska flotann og Konunglega flotann til að fljúga í suður og út yfir sjóinn, leita að kafbátum og verja skipalestir,“ segir Joseph Scheil, flugstjóri sem kom með vélinni til landsins í dag. Catalínan kom síðast til landsins árið 2012. Af um þrjú þúsund og þrjú hundruð flugvélum sem smíðaðar voru eru aðeins um tuttugu eftir í flughæfu ástandi," segir Joshep. Flugáhugamenn sýndu vélinni á Reykjavíkurflugvelli mikinn áhuga enda dýrgripurinn með þeim merkilegri í flugsögunni.Er hún í góðu ástandi?"Þetta er sú besta í heimi af þessari gerð", segir Joshep.Er enn hægt að lenda henni á vatni?„Já, við vorum með hana á vatni fyrir tveim dögum. Við gerðum það í Hollandi, það eru góðar aðstæður þar. Við förum mjög varlega með hana, þetta er verðmætur gripur. En við höfum reyndasta fólk í heimi til að hjálpa okkur við það,“ segir Joshep.Joseph Scheil, flugstjóri sem kom með flugvélinni til landsins í dagVísir/Stöð 2
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Catalina lendir á þriðja tímanum Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. 30. maí 2019 11:02 Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. 30. maí 2019 16:08 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38
Catalina lendir á þriðja tímanum Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. 30. maí 2019 11:02
Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. 30. maí 2019 16:08