Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:21 Kim Hyok Chol stýrði viðræðum við Bandaríkin. Hann er sagður hafa verið sendur í þrælkunarbúðir og tekinn af lífi. Vísir/EPA Stærsta dagblað Suður-Kóreu fullyrðir að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi látið taka yfirmann samninganefndar sinnar við Bandaríkjastjórn af lífi. Ástæðan sé misheppnaður leiðtogafundur Kim og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar. Að sögn dagblaðsins Chosun Ilbo var Kim Hyok Chol tekinn af lífi ásamt fjórum öðrum embættismönnum utanríkisráðuneytisins á Mirim-flugvelli í Pjongjang í mars. Þeir hafi allir verið sakaðir um njósnir í þágu Bandaríkjanna.Reuters-fréttastofan segir að hún hafi ekki getað staðfest frétt blaðsins. Áður hafa norður-kóreskir embættismenn skotið aftur upp kollinum í nýjum embættum eftir að þeir voru sagðir hafa verið teknir af lífi. Fundur Kim og Trump í Hanoi í Víetnam fór út um þúfur en ríkin tvö greindi á um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. Kim Yong Chol, sem stýrði viðræðum við Mike Pompeo, bandaríska utanríkisráðherrann, er sagður hafa verið sendur í þrælkunarvinnu eftir að viðræðunum var slitið. Reuters segir að vísbendingar séu um að honum og öðrum embættismönnum hafi verið refsað vegna viðræðuslitanna en ekkert bendi til þess að þeir hafi verið líflátnir. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Stærsta dagblað Suður-Kóreu fullyrðir að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi látið taka yfirmann samninganefndar sinnar við Bandaríkjastjórn af lífi. Ástæðan sé misheppnaður leiðtogafundur Kim og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar. Að sögn dagblaðsins Chosun Ilbo var Kim Hyok Chol tekinn af lífi ásamt fjórum öðrum embættismönnum utanríkisráðuneytisins á Mirim-flugvelli í Pjongjang í mars. Þeir hafi allir verið sakaðir um njósnir í þágu Bandaríkjanna.Reuters-fréttastofan segir að hún hafi ekki getað staðfest frétt blaðsins. Áður hafa norður-kóreskir embættismenn skotið aftur upp kollinum í nýjum embættum eftir að þeir voru sagðir hafa verið teknir af lífi. Fundur Kim og Trump í Hanoi í Víetnam fór út um þúfur en ríkin tvö greindi á um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. Kim Yong Chol, sem stýrði viðræðum við Mike Pompeo, bandaríska utanríkisráðherrann, er sagður hafa verið sendur í þrælkunarvinnu eftir að viðræðunum var slitið. Reuters segir að vísbendingar séu um að honum og öðrum embættismönnum hafi verið refsað vegna viðræðuslitanna en ekkert bendi til þess að þeir hafi verið líflátnir.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52
Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38