Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:43 Konur mótmæla þungunarrofsfrumvarpinu í ríkisþinghúsinu í Baton Rouge í Louisiana á uppstigningardag. AP/Melinda Deslatte Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við. Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við.
Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Sjá meira
Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43
Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53