Telur verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna hafa valdið gríðarlegu tekjutapi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. maí 2019 14:00 Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir hótelin á höfuðborgarsvæðinu hafa orðið fyrir miklum tekjutapi vegna verkfallsaðgerða í apríl. vísir/eyþór Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Gistnóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um fjórtán prósent í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Formaður fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir að fækkun gistinátta megi fyrst og fremst rekja til boðaðra verkfallsaðgerða verkalýðsfélaga. Hótelin hafi orðið af gríðarlegum fjármunum. Heildarfjöldi gistinátta hér á landi í apríl dróst alls saman um 6% milli ára. Mest dró úr gistingu gegnum Airbnb eða um 18%. Gistinóttum fjölgaði hins vegar á landsbyggðinni um 10%. Á höfuðborgarsvæðinu varð veruleg fækkun í gistinóttum á hótelum apríl eða um14%. Kristófer Oliversson formaður Fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu telur að fækkunina á höfuðborgarsvæðinu megi rekja til boðaðra aðgerða verkalýðsfélaga. „ Við fyrstu sýn má segja að sé hægt að rekja þetta til verkfallana sem voru í vor. Því það var búið að boða til þriggja daga verkfallahrynu í hverri viku allan apríl og það var engin leið bregðast við því nema draga úr bókunum á hótelum,“ segir Kristófer. Hann segir að hótelin hafi orðið fyrir gríðarlegum tekjumissi. „ Ég er nú ekki með tölur á hraðbergi en það eru hundruðir milljóna jafnvel milljarðar,“ segir Kristófer. Hann segir erfitt að spá fyrir um framhaldið. „Það er bara svo mikil óvissa ennþá. En nú eru einnig ýmis tækifæri það var t.d. hækkaður á okkur gistináttaskattur í fyrra og mér finnst tilvalið til að fella hann niður. Ísland er orðið dýrasta land í heimi og fólki horfir til þess þegar það pantar sér gistingu og velur áfangastað,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Verkföll 2019 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira