Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:37 Emil Hallfreðsson er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Erik Hamrén og aðstoðarmaður hans, Freyr Alexandersson, héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir fóru yfir valið sitt í þennan hóp. Hópurinn er stærri en vanalega vegna þess að það eru einhverjir leikmenn tæpir fyrir þetta verkefni. Hamrén og Freyr gera fáar breytingar á hópnum síðan í mars þegar íslenska liðið spilaði tvo fyrstu leiki sína í undankeppninni á móti Andorra og Frakklandi. Íslenska liðið fékk 3 stig út úr þessum tveimur leikjum en steinlá 4-0 fyrir Frakklandi í seinni leiknum. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli og þá velja landsliðsþjálfarnir einnig Kolbeinn Sigþórsson sem er farinn að spila með AIK í Svíþjóð. Viðar Örn Kjartansson heldur einnig sæti sínu í hópnum. Erik Hamrén mætti á æfingu hjá Kolbeini og segir að hann sé leikfær. Báðir þessir leikir fram undan fara fram á Laugardalsvellinum, sá fyrri gegn Albaníu 8. júní og sá síðari gegn Tyrklandi 11. júní.Hópurinn fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Our squad for the two @EuroQualifiers matches against Albania and Turkey in June.#fyririslandpic.twitter.com/1tzDLLLYBn — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2019Íslenski landsliðshópurinn á móti Albaníu og Tyrklandi:Markverðir Hannes Halldórsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn Ari Freyr Skúlason, Lokeren Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Genclerbirligi Sverrir Ingi Ingason, PAOK Hjörtur Hermannsson, Bröndby Birkir Már Sævarsson, ValurMiðjumenn Arnór Ingvi Traustason, Malmö Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Guðlaugur Victor Pálsson, Darmstadt Birkir Bjarnason, Aston Villa Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Rúrik Gíslason, SandhausenSóknarmenn Arnór Sigurðsson, CSKA Moskva Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Viðar Örn Kjartansson, Hammarby Jón Daði Böðvarsson, Reading Gylfi Sigurðsson, Everton Kolbeinn Sigþórsson, AIK
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira