Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2019 10:30 Svanhildur Hólm og Logi Bergmann búa saman í Vesturbænum. Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira