Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:30 Patrekur í stuði í kvöld. vísir/vilhelm „Þetta er yndisleg tilfinning,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Selfoss, eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Lokatölur á Selfossi urðu 35-25 en Selfyssingar völtuðu gjörsamlega yfir Haukana sem að sáu aldrei til solar í leiknum. „Þetta er bara magnað. Það er geggjað að geta tekið þátt í þessu og unnið þetta með þessu fólki sem er hérna í húsinu, það gerir mig stoltan. Patrekur segir að liðsheildin hafi skilað þessum titli. Sama hvort að það hafi verið stuðningsmenn, leikmenn eða sjálfboðaliðar. „Við vorum sprækari í fótunum og í kollinum en Haukarnir í kvöld. Við tókum loksins þetta skref og tókum þennan stóra titil. Við erum alltaf að læra og við vorum andlega sterkir í dag. Við í þjálfarateyminu vorum mjög samstíga í þessi tvö ár og þetta er bara pússluspil. Þórir Hergeirsson hjálpaði mér mikið, Jóhann Ingi Gunnarsson er með okkur líka. Það eru svo margir sem eru búnir að hjálpa mér og okkur. “ „Þessir gæjar eru sigurvegarar þó svo að við höfum ekki alltaf unnið titil. Mér leið vel frá fyrsta degi að vinna með þeim og ég á eftir að sakna þeirra. Þetta er fínn endir. “ Patrekur Jóhannesson er að yfirgefa liðið til þess að taka við danska liðinu Skjern. Elvar Örn Jónsson mun fylgja honum þangað. „Núna er ég bara aðeins að fara til útlanda og vonandi verð ég lengi hjá Skjern. Síðan kem ég bara til baka seinna, með sömu greiðsluna en kannski aðeins eldri, “ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
„Þetta er yndisleg tilfinning,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Selfoss, eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Lokatölur á Selfossi urðu 35-25 en Selfyssingar völtuðu gjörsamlega yfir Haukana sem að sáu aldrei til solar í leiknum. „Þetta er bara magnað. Það er geggjað að geta tekið þátt í þessu og unnið þetta með þessu fólki sem er hérna í húsinu, það gerir mig stoltan. Patrekur segir að liðsheildin hafi skilað þessum titli. Sama hvort að það hafi verið stuðningsmenn, leikmenn eða sjálfboðaliðar. „Við vorum sprækari í fótunum og í kollinum en Haukarnir í kvöld. Við tókum loksins þetta skref og tókum þennan stóra titil. Við erum alltaf að læra og við vorum andlega sterkir í dag. Við í þjálfarateyminu vorum mjög samstíga í þessi tvö ár og þetta er bara pússluspil. Þórir Hergeirsson hjálpaði mér mikið, Jóhann Ingi Gunnarsson er með okkur líka. Það eru svo margir sem eru búnir að hjálpa mér og okkur. “ „Þessir gæjar eru sigurvegarar þó svo að við höfum ekki alltaf unnið titil. Mér leið vel frá fyrsta degi að vinna með þeim og ég á eftir að sakna þeirra. Þetta er fínn endir. “ Patrekur Jóhannesson er að yfirgefa liðið til þess að taka við danska liðinu Skjern. Elvar Örn Jónsson mun fylgja honum þangað. „Núna er ég bara aðeins að fara til útlanda og vonandi verð ég lengi hjá Skjern. Síðan kem ég bara til baka seinna, með sömu greiðsluna en kannski aðeins eldri, “ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti