Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2019 17:23 Hatari er innblásin af BDSM-menningu. Vísir/AP Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“ Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“
Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30
Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00
Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00