Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/Juan Manuel Serrano Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjá meira
Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum. Messi er nefnilega ekki duglegur við að veita blaðamönnum aðgengi að sér. Hann forðast viðtöl og lætur frekar verkin tala inn á vellinum. Um helgina fer fram úrslitaleikur spænsku bikarkeppninnar og Lionel Messi mætir á blaðamannafundinn fyrir leikinn enda fyrirliði Barcelona liðsins. Fólkið á B/R Football vakti athygli á því að þetta er í fyrsta sinn síðan 2015 sem argentínski snillingurinn mætir á blaðamannafund. Fjögur ár eru ansi langur tími fyrir mann eins og Messi að mæta á blaðamannafund sem er fastur liður fyrir flesta leiki Barcelona.Leo Messi is set to give his first Barcelona press conference since 2015. He’s changed a bit since then pic.twitter.com/ghMRmNCsHv — B/R Football (@brfootball) May 24, 2019Barcelona vann spænsku deildina annað árið í röð á dögunum og getur um helgina unnið Konungsbikarinn fimmta árið í röð. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabil en þó bara tvö mörk í fjórum leikjum í spænska bikarnum. Hér fyrir neðan má sjá Barcelona láta við af því á Twitter að Lionel Messi mæti á þennan blaðamannafund ásamt Ernesto Valverde þjálfar liðsins.Friday, May 24 5pm (CEST)#Messi, @3gerardpique, Valverde press conferences Watch LIVE in English, here https://t.co/fg65RrYoK4#ForçaBarçapic.twitter.com/MlOHR3txKZ — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 23, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjá meira