Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Bragi Þórðarson skrifar 27. maí 2019 15:00 Skúli Kristjánsson á Simba stóð uppi sem sigurvegari í Noregi Heiða Björg Jónasdóttir Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina. Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira
Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina.
Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira