Björgólfur Thor fjárfesti fyrir hálfan milljarð í skuldabréfaútboði WOW air Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. maí 2019 08:53 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira
Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira
Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00
Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30