Næsti þristur verður elsta flugvél sögunnar til að komast til Íslands Kristján Már Unnarsson skrifar 28. maí 2019 13:49 DC 3-vélin var tilbúin frá Douglas-verksmiðjunum þann 25. október 1937. Mynd/D-Day Squadron. DC 3-vélin, sem fór í loftið frá Narsarsuaq á Grænlandi núna í hádeginu, verður elsta flugvél sögunnar til að fljúga til Íslands, þegar hún lendir á Reykjavíkurflugvelli síðdegis, tæplega 82 ára gömul. Hún er jafnframt sá þristur í heiminum sem mestan flugtíma á að baki. Flugvélin, sem ber skrásetningarnúmerið N18121, var smíðuð í Douglas-flugvélaverksmiðjunum í Kaliforníu fyrir Eastern Airlines-flugfélagið og er hún skráð tilbúin frá verksmiðjunum 25. október 1937. Hún verður því 81 árs og sjö mánaða þegar hún kemur, en búist er við henni til Reykjavíkur milli klukkan fjögur og fimm.Uppfært kl. 16:35: Áætluð lending í Reykjavík er kl. 17.10, samkvæmt upplýsingum ACE FBO. Íslenskir flugáhugamenn, sem þekkja vel flugsöguna, eins og Baldur Sveinsson og Pétur P. Johnson, vita ekki til þess að svo gamalli flugvél hafi áður verið flogið til Íslands, og heldur ekki yfir Atlantshaf milli Ameríku og Evrópu. Rifja má upp að Breitling-þristurinn, sem kom hingað fyrir tveimur árum, var framleiddur árið 1940 og var því 77 ára þegar hann lenti í Reykjavík. Þýsk Junkers-flugvél, sem kom árið 2012, var framleidd árið 1939 og því 73 ára gömul þegar hún lenti á Íslandi.Flugstjórnarklefinn í DC 3-vélinni.Mynd/D-Day Squadron.Eastern Airlines-flugfélagið notaði þristinn í farþegaflugi fram á stríðsárin. Árið 1943 tók bandaríski herinn hana yfir og notaði hana um skamman tíma í þágu stríðsrekstursins en Eastern Airlines fékk hana til baka árið 1944. Hún var síðan notuð í margskyns atvinnuflugi hjá ýmsum flugfélögum næstu fjóra áratugi allt til ársins 1988. Henni hafði þá verið flogið 91.600 flugtíma og hafði þá sett heimsmet sem sá þristur sem lengst hafði flogið í heiminum. Metið var staðfest af Mc Donnell Douglas-fyrirtækinu. Flugtími vélarinnar jafngilti því að hún hefði verið samfellt 3.816 daga á lofti, eða í 10 ár og 5 mánuði. Á líftíma sínum hefur hún flogið 16,5 milljónir mílna, sem jafngildir 660 hringferðum um jörðina eða 34 ferðum til tunglsins. Frá 1993 hefur vélin verið í eigu einkaaðila og hún er enn að bæta heimsmetið. Þessi þristur, frá árinu 1941, lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Áformað er hann haldi brott á morgun.Vísir/KMU.Þess má geta að síðdegis verður fræðsluganga um Öskjuhlíð og Nauthólsvík í boði Isavia undir leiðsögn Friðþórs Eydal. Á flugvellinum og í næsta nágrenni við hann eru víða merki um margvísleg umsvif á stríðsárunum. Gangan hefst við flugturninn á Reykjavíkurflugvelli kl. 17.30 og lýkur á sama stað kl. 19. Hún er liður í viðburðum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi í ár. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um lendingu vélarinnar: Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ein merkasta flugvél sögunnar meðal þristanna í Reykjavík Ein merkasta vél flugsögunnar, flugvélin sem leiddi innrásina í Normandí, er meðal fimm þrista sem komnir eru til Reykjavíkur. Flugstjórinn segir hana þjóðargersemi. 21. maí 2019 22:00 Öldungur á níræðisaldri lendir í Reykjavík í kvöld Tvær flugvélar af gerðinni Douglas Dakota eru núna á flugi til Íslands frá Grænlandi. Sú fyrri áætlar lendingu á Reykjavíkurflugvelli klukkan 21.07 en sú síðari klukkan 22.27. 27. maí 2019 19:59 Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Þrír þristar saman á Reykjavíkurflugvelli Sjaldséður viðburður verður á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld þegar tveir þristar á áttræðisaldri, forngripir af gerðinni Douglas DC-3, fara í samsíða flug. 28. ágúst 2017 16:44 Sprengjuflugvélin skoðuð að innan sem utan Fjölmargir borgarbúar virtu fyrir sér Avro Lancaster Mk X sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. ágúst 2014 17:07 Saga sumra þristanna gæti verið atriði úr spennumynd Flug gömlu stríðsvélanna um Reykjavíkurflugvöll gæti náð hápunkti á morgun. Vonast er til að meirihluti þeirra átta þrista, sem enn eru ókomnir, komist til Íslands á morgun. 22. maí 2019 23:00 Flugvél sem flutti Winston Churchill í næstu þristabylgju sem lendir síðdegis Fimm gamlir stríðsþristar eru nú á leið til Íslands frá Grænlandi og búist við að þeir lendi allir í Reykjavík síðdegis. Almenningi býðst að skoða flugvélarnar milli kl. 19 og 21. 23. maí 2019 13:15 Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7. ágúst 2014 11:35 Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Gömul Hitlers-vél í Reykjavík Þriggja hreyfla þýsk Junkers-flugvél frá stríðsárunum, samskonar og Hitler notaði sem einkavél, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú undir kvöld í sögulegum leiðangri yfir Atlantshaf. 20. júní 2012 19:15 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Kristín aðstoðar Kristrúnu Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna Sjá meira
DC 3-vélin, sem fór í loftið frá Narsarsuaq á Grænlandi núna í hádeginu, verður elsta flugvél sögunnar til að fljúga til Íslands, þegar hún lendir á Reykjavíkurflugvelli síðdegis, tæplega 82 ára gömul. Hún er jafnframt sá þristur í heiminum sem mestan flugtíma á að baki. Flugvélin, sem ber skrásetningarnúmerið N18121, var smíðuð í Douglas-flugvélaverksmiðjunum í Kaliforníu fyrir Eastern Airlines-flugfélagið og er hún skráð tilbúin frá verksmiðjunum 25. október 1937. Hún verður því 81 árs og sjö mánaða þegar hún kemur, en búist er við henni til Reykjavíkur milli klukkan fjögur og fimm.Uppfært kl. 16:35: Áætluð lending í Reykjavík er kl. 17.10, samkvæmt upplýsingum ACE FBO. Íslenskir flugáhugamenn, sem þekkja vel flugsöguna, eins og Baldur Sveinsson og Pétur P. Johnson, vita ekki til þess að svo gamalli flugvél hafi áður verið flogið til Íslands, og heldur ekki yfir Atlantshaf milli Ameríku og Evrópu. Rifja má upp að Breitling-þristurinn, sem kom hingað fyrir tveimur árum, var framleiddur árið 1940 og var því 77 ára þegar hann lenti í Reykjavík. Þýsk Junkers-flugvél, sem kom árið 2012, var framleidd árið 1939 og því 73 ára gömul þegar hún lenti á Íslandi.Flugstjórnarklefinn í DC 3-vélinni.Mynd/D-Day Squadron.Eastern Airlines-flugfélagið notaði þristinn í farþegaflugi fram á stríðsárin. Árið 1943 tók bandaríski herinn hana yfir og notaði hana um skamman tíma í þágu stríðsrekstursins en Eastern Airlines fékk hana til baka árið 1944. Hún var síðan notuð í margskyns atvinnuflugi hjá ýmsum flugfélögum næstu fjóra áratugi allt til ársins 1988. Henni hafði þá verið flogið 91.600 flugtíma og hafði þá sett heimsmet sem sá þristur sem lengst hafði flogið í heiminum. Metið var staðfest af Mc Donnell Douglas-fyrirtækinu. Flugtími vélarinnar jafngilti því að hún hefði verið samfellt 3.816 daga á lofti, eða í 10 ár og 5 mánuði. Á líftíma sínum hefur hún flogið 16,5 milljónir mílna, sem jafngildir 660 hringferðum um jörðina eða 34 ferðum til tunglsins. Frá 1993 hefur vélin verið í eigu einkaaðila og hún er enn að bæta heimsmetið. Þessi þristur, frá árinu 1941, lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Áformað er hann haldi brott á morgun.Vísir/KMU.Þess má geta að síðdegis verður fræðsluganga um Öskjuhlíð og Nauthólsvík í boði Isavia undir leiðsögn Friðþórs Eydal. Á flugvellinum og í næsta nágrenni við hann eru víða merki um margvísleg umsvif á stríðsárunum. Gangan hefst við flugturninn á Reykjavíkurflugvelli kl. 17.30 og lýkur á sama stað kl. 19. Hún er liður í viðburðum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi í ár. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um lendingu vélarinnar:
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Ein merkasta flugvél sögunnar meðal þristanna í Reykjavík Ein merkasta vél flugsögunnar, flugvélin sem leiddi innrásina í Normandí, er meðal fimm þrista sem komnir eru til Reykjavíkur. Flugstjórinn segir hana þjóðargersemi. 21. maí 2019 22:00 Öldungur á níræðisaldri lendir í Reykjavík í kvöld Tvær flugvélar af gerðinni Douglas Dakota eru núna á flugi til Íslands frá Grænlandi. Sú fyrri áætlar lendingu á Reykjavíkurflugvelli klukkan 21.07 en sú síðari klukkan 22.27. 27. maí 2019 19:59 Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Þrír þristar saman á Reykjavíkurflugvelli Sjaldséður viðburður verður á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld þegar tveir þristar á áttræðisaldri, forngripir af gerðinni Douglas DC-3, fara í samsíða flug. 28. ágúst 2017 16:44 Sprengjuflugvélin skoðuð að innan sem utan Fjölmargir borgarbúar virtu fyrir sér Avro Lancaster Mk X sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. ágúst 2014 17:07 Saga sumra þristanna gæti verið atriði úr spennumynd Flug gömlu stríðsvélanna um Reykjavíkurflugvöll gæti náð hápunkti á morgun. Vonast er til að meirihluti þeirra átta þrista, sem enn eru ókomnir, komist til Íslands á morgun. 22. maí 2019 23:00 Flugvél sem flutti Winston Churchill í næstu þristabylgju sem lendir síðdegis Fimm gamlir stríðsþristar eru nú á leið til Íslands frá Grænlandi og búist við að þeir lendi allir í Reykjavík síðdegis. Almenningi býðst að skoða flugvélarnar milli kl. 19 og 21. 23. maí 2019 13:15 Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7. ágúst 2014 11:35 Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Gömul Hitlers-vél í Reykjavík Þriggja hreyfla þýsk Junkers-flugvél frá stríðsárunum, samskonar og Hitler notaði sem einkavél, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú undir kvöld í sögulegum leiðangri yfir Atlantshaf. 20. júní 2012 19:15 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Fleiri fréttir Kristín aðstoðar Kristrúnu Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna Sjá meira
Ein merkasta flugvél sögunnar meðal þristanna í Reykjavík Ein merkasta vél flugsögunnar, flugvélin sem leiddi innrásina í Normandí, er meðal fimm þrista sem komnir eru til Reykjavíkur. Flugstjórinn segir hana þjóðargersemi. 21. maí 2019 22:00
Öldungur á níræðisaldri lendir í Reykjavík í kvöld Tvær flugvélar af gerðinni Douglas Dakota eru núna á flugi til Íslands frá Grænlandi. Sú fyrri áætlar lendingu á Reykjavíkurflugvelli klukkan 21.07 en sú síðari klukkan 22.27. 27. maí 2019 19:59
Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30
Þrír þristar saman á Reykjavíkurflugvelli Sjaldséður viðburður verður á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld þegar tveir þristar á áttræðisaldri, forngripir af gerðinni Douglas DC-3, fara í samsíða flug. 28. ágúst 2017 16:44
Sprengjuflugvélin skoðuð að innan sem utan Fjölmargir borgarbúar virtu fyrir sér Avro Lancaster Mk X sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7. ágúst 2014 17:07
Saga sumra þristanna gæti verið atriði úr spennumynd Flug gömlu stríðsvélanna um Reykjavíkurflugvöll gæti náð hápunkti á morgun. Vonast er til að meirihluti þeirra átta þrista, sem enn eru ókomnir, komist til Íslands á morgun. 22. maí 2019 23:00
Flugvél sem flutti Winston Churchill í næstu þristabylgju sem lendir síðdegis Fimm gamlir stríðsþristar eru nú á leið til Íslands frá Grænlandi og búist við að þeir lendi allir í Reykjavík síðdegis. Almenningi býðst að skoða flugvélarnar milli kl. 19 og 21. 23. maí 2019 13:15
Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7. ágúst 2014 11:35
Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15
Gömul Hitlers-vél í Reykjavík Þriggja hreyfla þýsk Junkers-flugvél frá stríðsárunum, samskonar og Hitler notaði sem einkavél, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú undir kvöld í sögulegum leiðangri yfir Atlantshaf. 20. júní 2012 19:15