Enskt vor eins og það hefur aldrei sést áður í sögu fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2019 16:30 Það er þegar orðið öruggt að ensk lið vinna þessa tvo eftirstóttu bikara í ár. Samsett/Getty Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Það hefur vissulega komið fyrir áður að lið frá sama landi mætist í úrslitaleik í Evrópukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem sama þjóð á öll fjögur liðin í úrslitaleikjunum tveimur.Liverpool, Arsenal, Tottenham and Chelsea have made history this week. It is the first time all four finalists in Europe's top two competitions have come from one nation.https://t.co/gzTuHxOAKm#CFC#Spurs#LFC#Arsenal#ChampionsLeague#EuropaLeague#bbcfootballpic.twitter.com/hNhFQ2U2Q7 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Tottenham og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid og Chelsea og Arsenal mætast nokkrum dögum fyrr í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Það var mikil dramatík í kringum sigurleiki Tottenham, Liverpool og Chelsea en Arsenal átti ekki í miklum erfiðleikum með spænska liðið Valencia.Países con 4 finalistas europeos en una misma temporada: Cuando había 3 torneos: España 1961-62 (Atleti, Barça, Madrid y Valencia). Italia 1989-90 (Fiorentina, Milan, Juve y Sampdoria). Con solo 2 torneos: INGLATERRA 2018-19 (Arsenal, Chelsea, Liverpool, Spurs) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 9, 2019 Það hafa verið tveir enskir úrslitaleikir áður í sögu Evrópukeppninnar en Tottenham vann Wolves í úrslitaleik UEFA-bikarsins 1972 og vorið 2008 mættust Manchester United og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Spánn hafði komist næst þessu með því að eiga þrjú af fjórum liðum í úrslitaleikjunum 2016 en Real Madrid vann þá Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Sevilla vann Evrópudeildina.No European final has yet been played this season and it is already 100% certain that the next European Super Cup will be won by an English team. It is something that had never happened. Glory to the Premier League for such a plenum without precedents in the history of football. pic.twitter.com/imcm0wtMHq — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019„Getustigið er mjög hátt í Englandi og enska úrvalsdeildin er besta deildin í Evrópu,“ sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni á Stamford Bridge í gærkvöldi. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú í Aserbaísjan sem er í tæplega fjögur þúsund kílómetra fjarlægð frá London. Það er langt að fara fyrir stuðningsmenn liðanna en UEFA var heldur ekki að láta Chelsea eða Arsenal fá marga miða á leikinn. Leikvangurinn tekur meira en 68 þúsund manns en Chelsea og Arsenal fá aðeins sex þúsund miða hvort félag. Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal verða því aðeins rúmlega sautján prósent áhorfenda á leiknum sem er galin staðreynd. Þessi árangur ensku liðanna þýðir að það munu tvö ensk lið mætast í Súperbikar UEFA í haust en þar mætast alltaf liðin sem vinna Meistaradeildina og Evrópudeildina. Sá leikur fer fram í Istanbul í Tyrklandi.The 2018-19 #UEL Final will be the 10th time both finalists are from the same nation: 1972: 1980: v 1990: v 1991: v 1995: v 1998: v 2007: v 2011: v 2012: v 2019: br> 2019 the first time both are from the same city. pic.twitter.com/Fd7nWg1Cdq — Squawka Football (@Squawka) May 9, 20192014 UCL UEL USC CWC 2015 UCL UEL USC CWC 2016 UCL UEL USC CWC 2017 UCL UEL USC CWC 2018 UCL UEL USC CWC 2019 UCL UEL USC — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Það hefur vissulega komið fyrir áður að lið frá sama landi mætist í úrslitaleik í Evrópukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem sama þjóð á öll fjögur liðin í úrslitaleikjunum tveimur.Liverpool, Arsenal, Tottenham and Chelsea have made history this week. It is the first time all four finalists in Europe's top two competitions have come from one nation.https://t.co/gzTuHxOAKm#CFC#Spurs#LFC#Arsenal#ChampionsLeague#EuropaLeague#bbcfootballpic.twitter.com/hNhFQ2U2Q7 — BBC Sport (@BBCSport) May 10, 2019Tottenham og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid og Chelsea og Arsenal mætast nokkrum dögum fyrr í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Það var mikil dramatík í kringum sigurleiki Tottenham, Liverpool og Chelsea en Arsenal átti ekki í miklum erfiðleikum með spænska liðið Valencia.Países con 4 finalistas europeos en una misma temporada: Cuando había 3 torneos: España 1961-62 (Atleti, Barça, Madrid y Valencia). Italia 1989-90 (Fiorentina, Milan, Juve y Sampdoria). Con solo 2 torneos: INGLATERRA 2018-19 (Arsenal, Chelsea, Liverpool, Spurs) — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 9, 2019 Það hafa verið tveir enskir úrslitaleikir áður í sögu Evrópukeppninnar en Tottenham vann Wolves í úrslitaleik UEFA-bikarsins 1972 og vorið 2008 mættust Manchester United og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Spánn hafði komist næst þessu með því að eiga þrjú af fjórum liðum í úrslitaleikjunum 2016 en Real Madrid vann þá Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og Sevilla vann Evrópudeildina.No European final has yet been played this season and it is already 100% certain that the next European Super Cup will be won by an English team. It is something that had never happened. Glory to the Premier League for such a plenum without precedents in the history of football. pic.twitter.com/imcm0wtMHq — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019„Getustigið er mjög hátt í Englandi og enska úrvalsdeildin er besta deildin í Evrópu,“ sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni á Stamford Bridge í gærkvöldi. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bakú í Aserbaísjan sem er í tæplega fjögur þúsund kílómetra fjarlægð frá London. Það er langt að fara fyrir stuðningsmenn liðanna en UEFA var heldur ekki að láta Chelsea eða Arsenal fá marga miða á leikinn. Leikvangurinn tekur meira en 68 þúsund manns en Chelsea og Arsenal fá aðeins sex þúsund miða hvort félag. Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal verða því aðeins rúmlega sautján prósent áhorfenda á leiknum sem er galin staðreynd. Þessi árangur ensku liðanna þýðir að það munu tvö ensk lið mætast í Súperbikar UEFA í haust en þar mætast alltaf liðin sem vinna Meistaradeildina og Evrópudeildina. Sá leikur fer fram í Istanbul í Tyrklandi.The 2018-19 #UEL Final will be the 10th time both finalists are from the same nation: 1972: 1980: v 1990: v 1991: v 1995: v 1998: v 2007: v 2011: v 2012: v 2019: br> 2019 the first time both are from the same city. pic.twitter.com/Fd7nWg1Cdq — Squawka Football (@Squawka) May 9, 20192014 UCL UEL USC CWC 2015 UCL UEL USC CWC 2016 UCL UEL USC CWC 2017 UCL UEL USC CWC 2018 UCL UEL USC CWC 2019 UCL UEL USC — MisterChip (English) (@MisterChiping) May 9, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira