Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Gígja Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2019 20:00 Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon. Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon.
Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41
Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21