Allt að 18 stiga hiti í kortunum Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2019 06:59 Það verður hlýtt fyrir norðan en svalara syðra nú í vikunni. Svona er hitaspáin síðdegis á morgun. Skjáskot/veðurstofa íslands Í dag má búast við austlægri átt með vætu sunnan- og vestantil á landinu framan af degi en síðdegis lægir. Í kvöld snýst í suðlægari átt og styttir alveg upp. Síðan taka við mildar, og á köflum hlýjar, suðlægar áttir, meira og minna út vikuna, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Hlýtt verður norðantil á landinu í vikunni en svalara fyrir sunnan. „Hins vegar er það svo að þegar svo hlýtt loft kemur yfir landið úr suðri eða suðaustri þá fylgir nær undantekningalaust hár loftraki sem þéttist síðan í rigningu eða súld. Í þetta sinn er úrkoman fremur lítil en lengst af verður skýjað. Hlémegin fjalla, eins og í þessu tilfelli er norðanvert landið verður hins vegar þurrt og mun bjartara og eins og svo oft áður hlýnar meira þar. Hitatölur 12 til 18 stig þar verða algengar að deginum næstu daga en yfirleitt eitthvað svalara syðra,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur og bjart með köflum á N- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða. Á fimmtudag:Sunnan 3-8 og víða léttskýjað N- og A-lands, en skúrir á S- og V-landi. Hiti breytist lítið. Á föstudag, laugardag og sunnudag:Austlæg átt og víða léttskýjað á NA-verðu landinu, annars skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á NA-landi. Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Í dag má búast við austlægri átt með vætu sunnan- og vestantil á landinu framan af degi en síðdegis lægir. Í kvöld snýst í suðlægari átt og styttir alveg upp. Síðan taka við mildar, og á köflum hlýjar, suðlægar áttir, meira og minna út vikuna, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Hlýtt verður norðantil á landinu í vikunni en svalara fyrir sunnan. „Hins vegar er það svo að þegar svo hlýtt loft kemur yfir landið úr suðri eða suðaustri þá fylgir nær undantekningalaust hár loftraki sem þéttist síðan í rigningu eða súld. Í þetta sinn er úrkoman fremur lítil en lengst af verður skýjað. Hlémegin fjalla, eins og í þessu tilfelli er norðanvert landið verður hins vegar þurrt og mun bjartara og eins og svo oft áður hlýnar meira þar. Hitatölur 12 til 18 stig þar verða algengar að deginum næstu daga en yfirleitt eitthvað svalara syðra,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur og bjart með köflum á N- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast norðan heiða. Á fimmtudag:Sunnan 3-8 og víða léttskýjað N- og A-lands, en skúrir á S- og V-landi. Hiti breytist lítið. Á föstudag, laugardag og sunnudag:Austlæg átt og víða léttskýjað á NA-verðu landinu, annars skýjað með köflum og stöku skúrir. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á NA-landi.
Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira