Hluthafar LBI kjósa um málshöfðun gegn fyrrverandi bankastjórum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:45 LBI heldur utan um eignir gamla Landsbankans. Fréttablaðið/Stefán Hluthafar LBI, eignarhaldsfélags sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, munu á föstudag kjósa um hvort félagið eigi að höfða mál á hendur fyrrverandi bankastjórum gamla Landsbankans og vátryggjendum til heimtu skaðabóta vegna milljarða lánveitingar bankans til Straums-Burðaráss fáeinum dögum fyrir hrun bankakerfisins haustið 2008. Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina en hún beinist að fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni ásamt erlendum vátryggjendum sem selt höfðu gamla Landsbankanum ábyrgðartryggingu.Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri gamla LandsbankansHéraðsdómur Reykjavíkur vísaði í lok síðasta árs frá dómi tveimur málum sem LBI hafði höfðað gegn fyrrverandi stjórnendum og vátryggjendum gamla Landsbankans en annað málið varðaði einmitt umrædda 19 milljarða króna lánveitingu bankans til Straums-Burðaráss. Í því máli krafðist eignarhaldsfélagið þess að Sigurjón og Halldór yrðu dæmdir til að greiða sér sameiginlega ríflega 5,3 milljarða króna, QBE International Insurance jafnvirði 2,8 milljarða króna og QBE Corporate 775 milljónir króna. Var það niðurstaða dómsins að verulega hefði skort á að LBI hefði gert fullnægjandi grein fyrir endanlegu tjóni sínu vegna ráðstafana Halldórs og Sigurjóns. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Hluthafar LBI, eignarhaldsfélags sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans, munu á föstudag kjósa um hvort félagið eigi að höfða mál á hendur fyrrverandi bankastjórum gamla Landsbankans og vátryggjendum til heimtu skaðabóta vegna milljarða lánveitingar bankans til Straums-Burðaráss fáeinum dögum fyrir hrun bankakerfisins haustið 2008. Stjórn LBI hefur boðað til hluthafafundar næsta föstudag þar sem hluthafar eignarhaldsfélagsins, sem eru að mestu erlendir fjárfestingasjóðir, munu greiða atkvæði um málshöfðunina en hún beinist að fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni ásamt erlendum vátryggjendum sem selt höfðu gamla Landsbankanum ábyrgðartryggingu.Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri gamla LandsbankansHéraðsdómur Reykjavíkur vísaði í lok síðasta árs frá dómi tveimur málum sem LBI hafði höfðað gegn fyrrverandi stjórnendum og vátryggjendum gamla Landsbankans en annað málið varðaði einmitt umrædda 19 milljarða króna lánveitingu bankans til Straums-Burðaráss. Í því máli krafðist eignarhaldsfélagið þess að Sigurjón og Halldór yrðu dæmdir til að greiða sér sameiginlega ríflega 5,3 milljarða króna, QBE International Insurance jafnvirði 2,8 milljarða króna og QBE Corporate 775 milljónir króna. Var það niðurstaða dómsins að verulega hefði skort á að LBI hefði gert fullnægjandi grein fyrir endanlegu tjóni sínu vegna ráðstafana Halldórs og Sigurjóns.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira