Hökkuðu sig inn í Eurovision-útsendinguna og vöruðu við loftárásum á Tel Aviv Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. maí 2019 15:57 Fulltrúar þeirra tíu landa sem komust áfram í úrslitin í gær, þar á meðal Ísland. Vísir/getty Tölvuþrjótar brutust inn í Eurovision-vefútsendingu ísraelska ríkissjónvarpsins í gær og skeyttu inn á hana myndum af sprengjuárásum á Tel Aviv, þar sem söngvakeppnin er nú haldin. Ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Í frétt Reuters um málið segir að Hamas hafi þó ekki lýst yfir ábyrgð á tölvuárásinni á útsendinguna á fyrra undankvöldi Eurovision í gærkvöldi. Truflunin hafi ekki haft áhrif á sjónvarpsútsendingu keppninnar en stóð yfir í um tíu mínútur á netinu. Þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið fengu þannig falska tilkynningu um yfirvofandi sprengjuárás, auk falskra mynda af slíkum árásum. Var áhorfendum ráðlagt að leita skjóls og undir hljómaði viðvörunarflauta. Átök ísraelskra stjórnvalda og Hamas-samtakanna í Palestínu ágerðust í aðdraganda Eurovision. Átökin náðu hámarki í byrjun maí þegar 25 Palestínumenn og fjórir Ísraelsmenn féllu í loftárásum á Gaza-svæðinu. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. 6. maí 2019 07:15 Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. 15. maí 2019 11:00 Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. 6. maí 2019 07:19 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Tölvuþrjótar brutust inn í Eurovision-vefútsendingu ísraelska ríkissjónvarpsins í gær og skeyttu inn á hana myndum af sprengjuárásum á Tel Aviv, þar sem söngvakeppnin er nú haldin. Ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn. Í frétt Reuters um málið segir að Hamas hafi þó ekki lýst yfir ábyrgð á tölvuárásinni á útsendinguna á fyrra undankvöldi Eurovision í gærkvöldi. Truflunin hafi ekki haft áhrif á sjónvarpsútsendingu keppninnar en stóð yfir í um tíu mínútur á netinu. Þeir sem horfðu á útsendinguna í gegnum netið fengu þannig falska tilkynningu um yfirvofandi sprengjuárás, auk falskra mynda af slíkum árásum. Var áhorfendum ráðlagt að leita skjóls og undir hljómaði viðvörunarflauta. Átök ísraelskra stjórnvalda og Hamas-samtakanna í Palestínu ágerðust í aðdraganda Eurovision. Átökin náðu hámarki í byrjun maí þegar 25 Palestínumenn og fjórir Ísraelsmenn féllu í loftárásum á Gaza-svæðinu.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. 6. maí 2019 07:15 Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. 15. maí 2019 11:00 Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. 6. maí 2019 07:19 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49
Hótanir gegn Eurovision Samtök herskárra íslamista úr röðum Palestínumann hefur í tilkynningu hótað Eurovision-söngvakeppninni að sögn Jerusalem Post. 6. maí 2019 07:15
Atriði Hatara vakti athygli The Jerusalem Post Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan. 15. maí 2019 11:00
Samið um vopnahlé á Gaza Ísraelski herinn nam í morgun úr gildi viðbúnað sem verið hefur í suðurhluta Ísraels síðustu daga. 6. maí 2019 07:19