Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Benedikt Bóas og Ingólfur Grétarsson skrifa 16. maí 2019 07:30 Íslensku keppendurnir eru eftirsóttir af fjölmiðlum. Fréttablaðið/ingólfur Grétarsson Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. Flestir í faðmi fjölskyldu og ástvina sinna. Klemens, Matthías og Gimpið þurftu reyndar að vakna eldsnemma til að mæta í viðtal hjá BBC og Piers Morgan, en aðrir sváfu út og reyndu að safna orku fyrir komandi átök. Það var spenna í lofti þegar keppnisdagurinn rann loks upp. Útsendarar Fréttablaðsins skelltu sér í svokallað Eurovision Fanzone. Stemningin yfir íslenska laginu var slík, að þegar fyrsti tónninn kom fögnuðu nánast allir af þeim tugþúsundum sem þarna var samankomin af lífs og sálar kröftum. Sumir hreinlega spruttu upp og dönsuðu allan tímann með. Þegar laginu lauk trylltist mannskapurinn og þó ég sé vissulega hlutdrægur, þá fullyrði ég að fagnaðarlætin eftir Hatara voru langtum meiri en eftir önnur lög. Eftir að Ísland komst áfram, fóru þreyttir en glaðir liðsmenn Hatara heim á hótel þar sem fjölskyldur þeirra tóku á móti þeim. Var haldið upp á sundlaugargarð þar sem kampavínsflöskur voru opnaðar og skálað fyrir árangrinum. Ástralska sendinefndin gerði slíkt hið sama en frændur vorir Finnar drekktu sorgum sínum á neðstu hæð hótelsins. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. Flestir í faðmi fjölskyldu og ástvina sinna. Klemens, Matthías og Gimpið þurftu reyndar að vakna eldsnemma til að mæta í viðtal hjá BBC og Piers Morgan, en aðrir sváfu út og reyndu að safna orku fyrir komandi átök. Það var spenna í lofti þegar keppnisdagurinn rann loks upp. Útsendarar Fréttablaðsins skelltu sér í svokallað Eurovision Fanzone. Stemningin yfir íslenska laginu var slík, að þegar fyrsti tónninn kom fögnuðu nánast allir af þeim tugþúsundum sem þarna var samankomin af lífs og sálar kröftum. Sumir hreinlega spruttu upp og dönsuðu allan tímann með. Þegar laginu lauk trylltist mannskapurinn og þó ég sé vissulega hlutdrægur, þá fullyrði ég að fagnaðarlætin eftir Hatara voru langtum meiri en eftir önnur lög. Eftir að Ísland komst áfram, fóru þreyttir en glaðir liðsmenn Hatara heim á hótel þar sem fjölskyldur þeirra tóku á móti þeim. Var haldið upp á sundlaugargarð þar sem kampavínsflöskur voru opnaðar og skálað fyrir árangrinum. Ástralska sendinefndin gerði slíkt hið sama en frændur vorir Finnar drekktu sorgum sínum á neðstu hæð hótelsins.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Ísrael Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira