Allt að 18 stiga hiti í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:18 Hitaspáin eins og hún lítur út klukkan 15 í dag. Skjáskot/veðurstofa íslands Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. Í dag er útlit fyrir hæga austlæga átt á landinu, en ákveðnari vindi með suðurströndinni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Líkt og í gær má áfram búast við rigningu af og til sunnan- og vestanlands og hita þar 8 til 13 stig. Það hefur verið hlýtt undanfarið á norðaustanverðu landinu og þar gæti hiti náð upp í 18 stig í dag þar sem birtir til en þokubakkar verða þó á sveimi við ströndina með mun svalara veðri. Á morgun bætir svo aðeins í vind, útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda, jafnvel strekking á Vestfjörðum. Það verður væntanlega skýjað að mestu á landinu en úrkoma lítil eða engin. Það kólnar svo norðaustanlands frá því sem verið hefur. Hæsti hitinn á morgun verður um 15 stig, annað hvort í Skagafirði eða Borgarfirði. Að lokum má nefna að dálítið regnsvæði er væntanlegt inn á sunnanvert landið annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á landinu og sums staðar lítilsháttar væta, en rigning með köflum sunnanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan 3-10. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands. Skýjað með köflum suðvestantil á landinu og líkur á skúrum síðdegis. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag:Norðan eða norðaustan 5-13 og að mestu þurrt, en léttir til um landið suðvestanvert. Hiti frá 3 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 12 stig á Suðvesturlandi. Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. Í dag er útlit fyrir hæga austlæga átt á landinu, en ákveðnari vindi með suðurströndinni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Líkt og í gær má áfram búast við rigningu af og til sunnan- og vestanlands og hita þar 8 til 13 stig. Það hefur verið hlýtt undanfarið á norðaustanverðu landinu og þar gæti hiti náð upp í 18 stig í dag þar sem birtir til en þokubakkar verða þó á sveimi við ströndina með mun svalara veðri. Á morgun bætir svo aðeins í vind, útlit er fyrir norðaustan golu eða kalda, jafnvel strekking á Vestfjörðum. Það verður væntanlega skýjað að mestu á landinu en úrkoma lítil eða engin. Það kólnar svo norðaustanlands frá því sem verið hefur. Hæsti hitinn á morgun verður um 15 stig, annað hvort í Skagafirði eða Borgarfirði. Að lokum má nefna að dálítið regnsvæði er væntanlegt inn á sunnanvert landið annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á landinu og sums staðar lítilsháttar væta, en rigning með köflum sunnanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan 3-10. Skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands. Skýjað með köflum suðvestantil á landinu og líkur á skúrum síðdegis. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag:Norðan eða norðaustan 5-13 og að mestu þurrt, en léttir til um landið suðvestanvert. Hiti frá 3 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 12 stig á Suðvesturlandi.
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent