„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 15:00 Vertonghen fékk slæmt höfuðhögg eftir um hálftíma leik vísir/getty Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira