Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2019 22:29 Matthías Orri í leiknum í kvöld. Vísir/Daníel Matthías Orri Sigurðarson var eins og gefur að skilja afar svekktur með niðurstöðuna í Seljaskóla í kvöld. ÍR fékk tækifæri til að vinna Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en tapaði fyrir KR, 80-75, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Oddaleikurinn fer fram í DHL-höllinni á laugardag. „Það er slæm tilfinning í mér núna. En við vorum bara ekki nógu góðir í dag og þeir almennt betri í lengri tíma,“ sagði Matthías. „Það er ekki nóg að vera góðir í tíu mínútur eins og við vorum í dag.“ Matthías segir að vörn KR-inga hafi verið erfið fyrir hans menn. „Þeir spiluðu frábærlega í vörn. Þeir hreyfðu líka boltann mjög vel í sókn og fengu dýrmætt framlag frá strákunum á bekknum sínum. Það skiptir miklu máli að fá stigin frá Finni Atla eins og fleirum.“ „En oft á tíðum skelltu þeir í lás í vörn og við áttum því miður ekki nógu mikil svör við því. Við þurfum að finna betri leiðir til að vinna á því á laugardaginn.“ Matthías segir eðlilegt að það sé meiri ákefð í leikjunum eftir því sem líður á úrslitaeinvígið enda meira í húfi. „Þegar nær dregur titlinum er meira undir. En við getum ekkert farið að guggna á því. Við höfum verið að spila jafna leiki í allan vetur og erum vanalega góðir í því.“ „Ég er því mjög svekktur að hafa ekki klárað leikinn út af því, sérstaklega af því að það var lítið skorað. Oftast klárum við þannig leiki. Ég hefði líka viljað klára þennan leik á heimavelli og fagna með okkar stuðningsmönnum hér.“ Matthías segir þó ljóst að hans menn ætli ekki að dvelja lengi við tapið í kvöld. „Við höfum verið að vinna oddaleikina og við höfum verið að vinna útileikina. Við komum fullir sjálfstrausts inn í leikinn á laugardaginn og ætlum að negla á þá.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Leik lokið: ÍR - KR 75-80 | KR náði í oddaleik Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Matthías Orri Sigurðarson var eins og gefur að skilja afar svekktur með niðurstöðuna í Seljaskóla í kvöld. ÍR fékk tækifæri til að vinna Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en tapaði fyrir KR, 80-75, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Oddaleikurinn fer fram í DHL-höllinni á laugardag. „Það er slæm tilfinning í mér núna. En við vorum bara ekki nógu góðir í dag og þeir almennt betri í lengri tíma,“ sagði Matthías. „Það er ekki nóg að vera góðir í tíu mínútur eins og við vorum í dag.“ Matthías segir að vörn KR-inga hafi verið erfið fyrir hans menn. „Þeir spiluðu frábærlega í vörn. Þeir hreyfðu líka boltann mjög vel í sókn og fengu dýrmætt framlag frá strákunum á bekknum sínum. Það skiptir miklu máli að fá stigin frá Finni Atla eins og fleirum.“ „En oft á tíðum skelltu þeir í lás í vörn og við áttum því miður ekki nógu mikil svör við því. Við þurfum að finna betri leiðir til að vinna á því á laugardaginn.“ Matthías segir eðlilegt að það sé meiri ákefð í leikjunum eftir því sem líður á úrslitaeinvígið enda meira í húfi. „Þegar nær dregur titlinum er meira undir. En við getum ekkert farið að guggna á því. Við höfum verið að spila jafna leiki í allan vetur og erum vanalega góðir í því.“ „Ég er því mjög svekktur að hafa ekki klárað leikinn út af því, sérstaklega af því að það var lítið skorað. Oftast klárum við þannig leiki. Ég hefði líka viljað klára þennan leik á heimavelli og fagna með okkar stuðningsmönnum hér.“ Matthías segir þó ljóst að hans menn ætli ekki að dvelja lengi við tapið í kvöld. „Við höfum verið að vinna oddaleikina og við höfum verið að vinna útileikina. Við komum fullir sjálfstrausts inn í leikinn á laugardaginn og ætlum að negla á þá.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Leik lokið: ÍR - KR 75-80 | KR náði í oddaleik Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19
Leik lokið: ÍR - KR 75-80 | KR náði í oddaleik Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45